Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 09:15 Þessir fimm bjóða sig fram. Vísir/EPA Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fulltrúar 207 knattspyrnusambanda frá öllum heiminum eru samankomnir í Zürich í Sviss þar sem þeir kjósa eftirmann Sepp Blatter. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA 1998 og var endurkjörinn í enn eitt skiptið fyrir tæpu ári síðan en tilkynnti í næstu viku á eftir að hann ætlaði að stíga niður. FIFA hefur átt erfiða tíma á þessu ári, spillingarmálin hafa komið fram í bílförmum og nú síðast var Blatter sjálfur dæmdur í langt bann fyrir að borga Michel Platini stóra upphaf í aðdraganda forsetakosningar þar sem Blatter var síðan endurkjörinn. Fimm einstaklingar bjóða sig fram og vilja komst í stólinn hans Sepp Blatter en þar hefur Blatter verið í átján ár. Þeir sem keppast um hnossið eru Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa, Gianni Infantino, Ali bin al-Hussein prins, Tokyo Sexwale and Jerome Champagne. Fyrirfram er talið að baráttan standi á milli þeirra Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino en öll Evrópa og þar á meðal Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kjósa Infantino. Ali bin al-Hussein prins bauð sig líka fram fyrir tæpu ári en tapaði þá fyrir Sepp Blatter. Kosningin hefst á hádegi að íslenskum tíma en hún gæti tekið marga klukkutíma því það þarf sigurvegarinn þarf að fá ákveðin hluta atkvæða til að vera kosinn forseti FIFA. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fulltrúar 207 knattspyrnusambanda frá öllum heiminum eru samankomnir í Zürich í Sviss þar sem þeir kjósa eftirmann Sepp Blatter. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA 1998 og var endurkjörinn í enn eitt skiptið fyrir tæpu ári síðan en tilkynnti í næstu viku á eftir að hann ætlaði að stíga niður. FIFA hefur átt erfiða tíma á þessu ári, spillingarmálin hafa komið fram í bílförmum og nú síðast var Blatter sjálfur dæmdur í langt bann fyrir að borga Michel Platini stóra upphaf í aðdraganda forsetakosningar þar sem Blatter var síðan endurkjörinn. Fimm einstaklingar bjóða sig fram og vilja komst í stólinn hans Sepp Blatter en þar hefur Blatter verið í átján ár. Þeir sem keppast um hnossið eru Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa, Gianni Infantino, Ali bin al-Hussein prins, Tokyo Sexwale and Jerome Champagne. Fyrirfram er talið að baráttan standi á milli þeirra Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino en öll Evrópa og þar á meðal Knattspyrnusamband Íslands ætlar að kjósa Infantino. Ali bin al-Hussein prins bauð sig líka fram fyrir tæpu ári en tapaði þá fyrir Sepp Blatter. Kosningin hefst á hádegi að íslenskum tíma en hún gæti tekið marga klukkutíma því það þarf sigurvegarinn þarf að fá ákveðin hluta atkvæða til að vera kosinn forseti FIFA.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45
KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00
Infantino þakkar KSÍ fyrir stuðninginn Knattspyrnusamband Íslands styður framkvæmdastjóra FIFA í forsetaframboðinu í febrúar. 25. janúar 2016 16:30