Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 01:45 Glamour/getty Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum var sérstaklega flottur í þetta sinn. Grænn, hvítur og glimmer var áberandi. Kjólarnir voru með mjóum hlýrum, flegnir og pilsin bein og oft með slóða. Greinileg áhrif frá tíunda áratugnum svo sem choker hálsmen, bein hálsmál og mjóu hlýrarnir. Ritstjórn Glamour var sammála um að Oliviurnar Munn og Wilde hafi staðið uppúr ásamt Rooney Mara og Saoirse Ronan. Olivia Wilde æðisleg í Valentino. Og þetta hálsmen!Saoirse Ronan í sérhönnuðum Calvin KleinOlivia Munn í Stella McCartney. Einn af uppáhalds.Lady Gaga í hvítum samfesting frá Brandon Maxwell, fyrrum stílisanum hennar sem stofnaði eigin tískumerki.Rooney Mara í SJÚKUM Givenchy kjólRachel McAdams í August Getty AtelierJulianne Moore í ChanelMargot Robbie í Tom Ford Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour
Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum var sérstaklega flottur í þetta sinn. Grænn, hvítur og glimmer var áberandi. Kjólarnir voru með mjóum hlýrum, flegnir og pilsin bein og oft með slóða. Greinileg áhrif frá tíunda áratugnum svo sem choker hálsmen, bein hálsmál og mjóu hlýrarnir. Ritstjórn Glamour var sammála um að Oliviurnar Munn og Wilde hafi staðið uppúr ásamt Rooney Mara og Saoirse Ronan. Olivia Wilde æðisleg í Valentino. Og þetta hálsmen!Saoirse Ronan í sérhönnuðum Calvin KleinOlivia Munn í Stella McCartney. Einn af uppáhalds.Lady Gaga í hvítum samfesting frá Brandon Maxwell, fyrrum stílisanum hennar sem stofnaði eigin tískumerki.Rooney Mara í SJÚKUM Givenchy kjólRachel McAdams í August Getty AtelierJulianne Moore í ChanelMargot Robbie í Tom Ford
Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour