Gert ráð fyrir 600 flóttamönnum í ár sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 10:00 Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála um fjóra. Vísir/Stefán Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda. Flóttamenn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda.
Flóttamenn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent