Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Jakob Bjarnar skrifar 15. febrúar 2016 16:21 Það blæs um bræðurna sem forsvarsmenn AdaM hótel og Íslenskrar dreifingar sem sakað er um að dreifa löngu útrunnu nammi sem austfirsk börn hámuðu í sig á Öskudag. Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“ Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30
„Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10
Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent