Febrúarblað Glamour er komið út Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2016 13:45 Annað tölublað Glamour er á leiðinni til áskrifenda og í verslanir í dag. Fjölbreytt og fagurt blað þar sem forsíðan gefur til kynna bjartari tíma framundan - smá ljós í myrkrinu! Forsíðuna prýðir pólska fyrirsætan Becca Breymas en hún elti sólina með stílistanum Ellen Lofts og ljósmyndaranum Önju Poulsen alla leið til Marokkó þar sem þær gerðu einkar töffaralegan tískuþátt sem hægt er að fá innblástur fyrir sumarfataskápinn. Efnistök blaðsins eru fjölbreytt að venju. Trendin á sínum stað og farið yfir það besta frá nýafstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Niðurstöður snyrtivenjukönnunarinnar okkar er í blaðinu þar sem margt forvitnilegt kom í ljós, til dæmis að 10 % af þeim sem svöruðu mála sig sérstaklega fyrir ræktina og hvaða vara er vinsælust í snyrtibuddum lesenda. Geturu giskað? Hvernig ætli sé að deila vinnu og einkalífi með maka sínum? Við spurðum fjögur flott pör sem vinna saman hvernig þetta alltsaman gangi upp, hvort rifist sé um vinnuna fyrir svefninn og hvort mikið sé um kossaflens í vinnunni? Einnig þá förum við yfir mikilvægi læksins - eru samfélagsmiðlar að taka yfir lífið okkar með vel völdum einstaklingum sem eru aktífir á internetinu. Þetta og margt margt fleira í nýjasta tölublaðinu. Eins og sjá má er fjölbreytt og fagurt Glamour komið sem enginn má missa af! Komdu með í hóp flottra áskrifenda Glamour hér eða sendu póst á glamour@glamour.isFjögur flott pör sem hafa náð að sameina vinnu og einkalífi á góðan máta - allt um það í febrúarblaðinu.Myndir/Hildur Erla GísladóttirHið mikilvæga læk - er hættulegt að fylgjast of mikið með samfélagsmiðlum? Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour
Annað tölublað Glamour er á leiðinni til áskrifenda og í verslanir í dag. Fjölbreytt og fagurt blað þar sem forsíðan gefur til kynna bjartari tíma framundan - smá ljós í myrkrinu! Forsíðuna prýðir pólska fyrirsætan Becca Breymas en hún elti sólina með stílistanum Ellen Lofts og ljósmyndaranum Önju Poulsen alla leið til Marokkó þar sem þær gerðu einkar töffaralegan tískuþátt sem hægt er að fá innblástur fyrir sumarfataskápinn. Efnistök blaðsins eru fjölbreytt að venju. Trendin á sínum stað og farið yfir það besta frá nýafstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Niðurstöður snyrtivenjukönnunarinnar okkar er í blaðinu þar sem margt forvitnilegt kom í ljós, til dæmis að 10 % af þeim sem svöruðu mála sig sérstaklega fyrir ræktina og hvaða vara er vinsælust í snyrtibuddum lesenda. Geturu giskað? Hvernig ætli sé að deila vinnu og einkalífi með maka sínum? Við spurðum fjögur flott pör sem vinna saman hvernig þetta alltsaman gangi upp, hvort rifist sé um vinnuna fyrir svefninn og hvort mikið sé um kossaflens í vinnunni? Einnig þá förum við yfir mikilvægi læksins - eru samfélagsmiðlar að taka yfir lífið okkar með vel völdum einstaklingum sem eru aktífir á internetinu. Þetta og margt margt fleira í nýjasta tölublaðinu. Eins og sjá má er fjölbreytt og fagurt Glamour komið sem enginn má missa af! Komdu með í hóp flottra áskrifenda Glamour hér eða sendu póst á glamour@glamour.isFjögur flott pör sem hafa náð að sameina vinnu og einkalífi á góðan máta - allt um það í febrúarblaðinu.Myndir/Hildur Erla GísladóttirHið mikilvæga læk - er hættulegt að fylgjast of mikið með samfélagsmiðlum?
Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Glamour