Össur þykir orðinn ansi forsetalegur Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2016 13:49 Össur Skarphéðinsson Fréttablaðið/Vilhelm Fréttastofan hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að Össur Skarphéðinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra hafi leitað eftir stuðningi í embætti forseta Íslands hjá fólki þvert á flokka og í atvinnulífinu. Vitað er að Össur hefur einnig fengið ráðgjöf hvar hann standi sterkur fyrir og hvar ekki þegar framboð er annars vegar. Sjálfur hefur Össur ekki viljað staðfesta fréttir um framboð og kom af fjöllum þegar fréttastofa hafði samband við hann síðastliðinn laugardag. Þykir þingmaðurinn vera orðinn ansi forsetalegur á Facebook-síðu sinni. Til að mynda birtir hann í dag myndir af sér við opnun nýs Ali Baba-veitingastaðar í Spönginni í Grafarvogi um liðna helgi, en þar þjónaði Össur gestum fyrir hönd eiganda staðarins. „Eins og þjónandi forystu sæmir,“ skrifar Össur.Við dr. Árný tókum þátt í að opna nýjan Ali Baba stað í Spönginni um helgina með Yaman Brikhan, gömlum kunningja sem...Posted by Össur Skarphéðinsson on Monday, February 15, 2016Þá hefur hann birt myndir af sér við opnum listsýningar og frá afmælistónleikum karlakórs Kjalnesinga. Össur er fæddur i Reykjavík 19. júní 1953 og verður því 63 ára þegar gengið verður til kosninga. Hann gekk í MR, síðar Háskóla Íslands og lauk doktorspróf í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983. Stjórnmál hefur verið aðalstarf Össurar frá 1991 en hann hefur setið á þingi fyrir Alþýðuflokkinn og síðar Samfylkinguna og gegnt embætti umhverfis-, iðnaðar- og utanríkisráðherra. Hann var fyrsti formaður Samfylkingarinnar frá stofnun flokksins í maí 2000 til 2005. Hann hefur einnig komið að fjölmiðlum enda var hann blaðamaður og ritstjóri Þjóðviljans og síðar ritstjóri DV. Össur er kvæntur Árnýju Erlu Sveinbjörnsdóttir jarðfræðingi og deildarstjóra hjá Raunvísindastofnun HÍ og eiga þau tvær dætur. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla Tómasdóttir íhugar forsetaframboð Rúmlega 800 manns hafa skorað á Höllu að bjóða sig fram í kosningunum á næsta ári. 4. desember 2015 00:10 Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Guðni kemur af fjöllum á Kanaríeyjum. 29. janúar 2016 10:28 Rúmur meirihluti vill sjá Baldur og Felix á Bessastöðum Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands. 15. febrúar 2016 10:13 Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. 22. janúar 2016 09:44 Hrannar íhugar forsetaframboð af fullri alvöru "Maður hefur verið spurður af ýmsum og þá í þessu samhengi að forseti eigi að tala með tilteknum hætti og beita sér fyrir tilteknum málum.“ 17. desember 2015 15:46 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Fréttastofan hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að Össur Skarphéðinsson alþingismaður og fyrrverandi ráðherra hafi leitað eftir stuðningi í embætti forseta Íslands hjá fólki þvert á flokka og í atvinnulífinu. Vitað er að Össur hefur einnig fengið ráðgjöf hvar hann standi sterkur fyrir og hvar ekki þegar framboð er annars vegar. Sjálfur hefur Össur ekki viljað staðfesta fréttir um framboð og kom af fjöllum þegar fréttastofa hafði samband við hann síðastliðinn laugardag. Þykir þingmaðurinn vera orðinn ansi forsetalegur á Facebook-síðu sinni. Til að mynda birtir hann í dag myndir af sér við opnun nýs Ali Baba-veitingastaðar í Spönginni í Grafarvogi um liðna helgi, en þar þjónaði Össur gestum fyrir hönd eiganda staðarins. „Eins og þjónandi forystu sæmir,“ skrifar Össur.Við dr. Árný tókum þátt í að opna nýjan Ali Baba stað í Spönginni um helgina með Yaman Brikhan, gömlum kunningja sem...Posted by Össur Skarphéðinsson on Monday, February 15, 2016Þá hefur hann birt myndir af sér við opnum listsýningar og frá afmælistónleikum karlakórs Kjalnesinga. Össur er fæddur i Reykjavík 19. júní 1953 og verður því 63 ára þegar gengið verður til kosninga. Hann gekk í MR, síðar Háskóla Íslands og lauk doktorspróf í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983. Stjórnmál hefur verið aðalstarf Össurar frá 1991 en hann hefur setið á þingi fyrir Alþýðuflokkinn og síðar Samfylkinguna og gegnt embætti umhverfis-, iðnaðar- og utanríkisráðherra. Hann var fyrsti formaður Samfylkingarinnar frá stofnun flokksins í maí 2000 til 2005. Hann hefur einnig komið að fjölmiðlum enda var hann blaðamaður og ritstjóri Þjóðviljans og síðar ritstjóri DV. Össur er kvæntur Árnýju Erlu Sveinbjörnsdóttir jarðfræðingi og deildarstjóra hjá Raunvísindastofnun HÍ og eiga þau tvær dætur.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla Tómasdóttir íhugar forsetaframboð Rúmlega 800 manns hafa skorað á Höllu að bjóða sig fram í kosningunum á næsta ári. 4. desember 2015 00:10 Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Guðni kemur af fjöllum á Kanaríeyjum. 29. janúar 2016 10:28 Rúmur meirihluti vill sjá Baldur og Felix á Bessastöðum Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands. 15. febrúar 2016 10:13 Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. 22. janúar 2016 09:44 Hrannar íhugar forsetaframboð af fullri alvöru "Maður hefur verið spurður af ýmsum og þá í þessu samhengi að forseti eigi að tala með tilteknum hætti og beita sér fyrir tilteknum málum.“ 17. desember 2015 15:46 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Halla Tómasdóttir íhugar forsetaframboð Rúmlega 800 manns hafa skorað á Höllu að bjóða sig fram í kosningunum á næsta ári. 4. desember 2015 00:10
Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Guðni kemur af fjöllum á Kanaríeyjum. 29. janúar 2016 10:28
Rúmur meirihluti vill sjá Baldur og Felix á Bessastöðum Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands. 15. febrúar 2016 10:13
Fegurðardrottning íhugar forsetaframboð Linda Pétursdóttir íhugar alvarlega að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. 22. janúar 2016 09:44
Hrannar íhugar forsetaframboð af fullri alvöru "Maður hefur verið spurður af ýmsum og þá í þessu samhengi að forseti eigi að tala með tilteknum hætti og beita sér fyrir tilteknum málum.“ 17. desember 2015 15:46
Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. 19. janúar 2016 14:28