18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2016 12:34 Frá seinna undankvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins í Háskólabíó. Vísir/Pressphotos.biz Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Dómnefnd Söngvakeppni Sjónvarpsins verður skipuð 18 fagmönnum úr öllum sex kjördæmum landsins í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu en undanfarin ár hafa aðeins fimm setið í dómnefnd en nú er þessi háttur hafður á. Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í Laugardalshöll á laugardaginn. Þá keppa sex lög um að verða framlag Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí. Valið á sigurlaginu verður með svipuðu sniði og í fyrra. Atkvæði dómnefndar, sem skipuð er fagfólki úr tónlistarbransanum, og símaatkvæði landsmanna vega jafnt í fyrsta vali. Þá kemur í ljós hvaða tvö lög eru stigahæst og þegar þau hafa verið flutt aftur, verður kosið á ný. Í það skipti ráðast úrslitin eingöngu með símakosningu landsmanna.Íslensku dómnefndina skipa:Norðvesturkjördæmi:Samúel Einarsson, tónlistarmaður. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, söngkennari og kórstjóri. Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari.Norðausturkjördæmi:Baldvin Eyjólfsson, tónlistarkennari.Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari og söngkona.Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónskáld og formaður Tónskáldafélags Íslands.Suðurkjördæmi:Stefán Þorleifsson, tónlistarmaður.Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu.Sigrún Gróa Magnúsdóttir píanókennari.SuðvesturkjördæmiÓlafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður.Erla Ragnarsdóttir, söngkona.Eiður Arnarsson, tónlistarmaður.Reykjavík norðurBjörn G. Björnsson, leikmyndateiknari og tónlistarmaður.Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona.Védís Hervör Árnadóttir, söngkona.Reykjavík suðurKamilla Ingibergsdóttir, aðstoðarmanneskja Of Monsters and Men.Kristján Sturla Bjarnason, tónlistarmaður.Gissur Páll Gissurarson, söngvari.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58 Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30 Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Ekkert dómaralag í úrslitum Söngvakeppninnar Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess. 14. febrúar 2016 11:58
Fimm af lögunum flutt á ensku Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi. 16. febrúar 2016 21:30
Þessi lög komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn. 13. febrúar 2016 21:44