Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour