„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2016 08:15 Dagur Sigurðsson varð Evrópumeistari í gær. vísir/getty Dagur Sigurðsson stýrði Þýskalandi til Evrópumeistaratitils í gær með glæsibrag, en hið kornunga lið Þjóðverja pakkaði Spáni saman í úrslitaleiknum í Kraká, 24-17. Aldrei áður hefur svo ungt lið staðið uppi sem meistari, en Dagur hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á þessu móti, sérstaklega í ljósi þess að hann var með sjö lykilmenn meidda þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum.Sjá einnig:Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Þýski handboltamaðurinn Daniel Stephan, sem var kjörinn besti handboltamaður heims árið 1998, bendir á Dag Sigurðsson aðspurður hver lykilinn að árangri Þýskalands var í Póllandi. „Stærstu þakkirnir fær þjálfarinn Dagur Sigurðsson. Allar hans ákvarðanir báru ávöxt,“ segir Stephan, sem var í síðasta Evrópumeistaraliði Þýskalands árið 2004, í viðtali við Berlinger Morgenpost. Joachim Löw, þjálfari heimsmeistaraliðs Þýskalands í fótbolta, var einnig mjög hrifinn af Degi en fannst best hvernig hann lét liðið vera í forgrunni.Sjá einnig:„Athyglin sem Dagur fær á stigi sem maður skilur ekki“ „Á sama tíma og við hrósum Degi var liðið aðalatriðið. Það börðust allir fyrir hvorn annan,“ segir Löw. Ljóst er að Dagur Sigurðsson er búinn að koma stærstu handboltaþjóð heims á toppinn enda nýtur hann fulls traust leikmanna sinna. „Við treystum honum í blindni,“ sagði varnarjaxlinn Erik Schmidt eftir sigurinn í gær. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30 33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar. 1. febrúar 2016 06:30 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Dagur Sigurðsson stýrði Þýskalandi til Evrópumeistaratitils í gær með glæsibrag, en hið kornunga lið Þjóðverja pakkaði Spáni saman í úrslitaleiknum í Kraká, 24-17. Aldrei áður hefur svo ungt lið staðið uppi sem meistari, en Dagur hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á þessu móti, sérstaklega í ljósi þess að hann var með sjö lykilmenn meidda þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum.Sjá einnig:Dagur: Ég er stoltur og þakklátur Þýski handboltamaðurinn Daniel Stephan, sem var kjörinn besti handboltamaður heims árið 1998, bendir á Dag Sigurðsson aðspurður hver lykilinn að árangri Þýskalands var í Póllandi. „Stærstu þakkirnir fær þjálfarinn Dagur Sigurðsson. Allar hans ákvarðanir báru ávöxt,“ segir Stephan, sem var í síðasta Evrópumeistaraliði Þýskalands árið 2004, í viðtali við Berlinger Morgenpost. Joachim Löw, þjálfari heimsmeistaraliðs Þýskalands í fótbolta, var einnig mjög hrifinn af Degi en fannst best hvernig hann lét liðið vera í forgrunni.Sjá einnig:„Athyglin sem Dagur fær á stigi sem maður skilur ekki“ „Á sama tíma og við hrósum Degi var liðið aðalatriðið. Það börðust allir fyrir hvorn annan,“ segir Löw. Ljóst er að Dagur Sigurðsson er búinn að koma stærstu handboltaþjóð heims á toppinn enda nýtur hann fulls traust leikmanna sinna. „Við treystum honum í blindni,“ sagði varnarjaxlinn Erik Schmidt eftir sigurinn í gær.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30 33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar. 1. febrúar 2016 06:30 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45 Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Dagur, kunna Íslendingar að fagna? Íslenski landsliðsþjálfari Þýskalands þótti heldur rólegur í fögnuðinum eftir sigurinn á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 23:30
33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar. 1. febrúar 2016 06:30
Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00
Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Helstu íþróttastjörnur Þýskalands voru að sjálfsögðu að fylgjast með leik Þýskalands og Spánar í úrslitum EM. 31. janúar 2016 18:45
Fullkomið Dagsverk Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn. 1. febrúar 2016 06:00