Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 4. febrúar 2016 15:25 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“ Stjórnmálavísir Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“
Stjórnmálavísir Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira