Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 10:00 Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Tónlistardrottningin Beyonce sló í gegn í hálfsleiksatriði Super Bowl-fótboltaleiksins í nótt. Þar kom hún fram ásamt Bruno Mars og Coldplay en óhætt að segja að drottningin hafi stolið senunni. Hún kom fram með fjölda dansara og flutti nýja lagið sitt Formation sem hún setti í loftið um helgina. Búningurinn sem Beyonce klæddist vakti athygli en hann minnti óneitanlega á búninginn sem Michael Jackson klæddist í sínu Super Bowl atriði árið 1993. Dansaranir voru svo klæddir eins og Black Panther sem gaf atriðinu áhrifamikinn svip en Black Panther eða Svörtu hlébarðarnir voru aktívistar sem börðust fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hér eru nokkur góð móment í myndum. Með Bruno Mars
Glamour Tíska NFL Ofurskálin Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour