Emil genginn til liðs við Udinese | „Var ekkert á áætlun að færa sig um set“ Kristinn Pall Teitsson skrifar 30. janúar 2016 11:40 Emil í leik gegn Juventus. Vísir/Getty Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir samning hjá Udinese. Emil greindi frá því í samtali við Morgunblaðið í dag að hann færi í læknisskoðun í dag og staðfesti Udinese fyrir stuttu á heimasíðu sinni að Emil væri genginn til liðs við félagið. Emil hefur leikið með Hellas Verona allt frá árinu 2010 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Hefur hann farið með liðinu upp um tvær deildir og hjálpað liðinu að festa sig í sessi í efstu deild á Ítalíu. Í ár hefur hinsvegar lítið gengið upp hjá Verona sem er enn án sigurs. Samkvæmt ítölskum miðlum greiðir Udinese eina milljón evra fyrir íslenska miðjumanninn. „Þetta er búið að gerast ótrúlega hratt en ég hef þó vitað af áhuga Udinese í svolítinn tíma. Þetta tækifæri er of gott til þess að neita því,“ sagði Emil í samtali við mbl.is en hann kveður Verona með söknuði. „Það var ekkert á áætlun að færa sig um set og þó ég sé ótrúlega glaður að þetta sé að ganga í gegn í dag er maður aðeins búinn að gráta. Maður á mikið af góðum vinum hérna og það verður erfitt að fara,“ sagði Emil. Ítalski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni skrifaði í dag undir samning hjá Udinese. Emil greindi frá því í samtali við Morgunblaðið í dag að hann færi í læknisskoðun í dag og staðfesti Udinese fyrir stuttu á heimasíðu sinni að Emil væri genginn til liðs við félagið. Emil hefur leikið með Hellas Verona allt frá árinu 2010 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Hefur hann farið með liðinu upp um tvær deildir og hjálpað liðinu að festa sig í sessi í efstu deild á Ítalíu. Í ár hefur hinsvegar lítið gengið upp hjá Verona sem er enn án sigurs. Samkvæmt ítölskum miðlum greiðir Udinese eina milljón evra fyrir íslenska miðjumanninn. „Þetta er búið að gerast ótrúlega hratt en ég hef þó vitað af áhuga Udinese í svolítinn tíma. Þetta tækifæri er of gott til þess að neita því,“ sagði Emil í samtali við mbl.is en hann kveður Verona með söknuði. „Það var ekkert á áætlun að færa sig um set og þó ég sé ótrúlega glaður að þetta sé að ganga í gegn í dag er maður aðeins búinn að gráta. Maður á mikið af góðum vinum hérna og það verður erfitt að fara,“ sagði Emil.
Ítalski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira