Dagur hlaðinn lofi í þýskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 15:14 Vísir/Getty Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17
Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37
Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15
Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00
Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45