Messi getur komið sér og Ronaldo yfir 1.000 marka múrinn Tómas Þór Þóraðrson skrifar 27. janúar 2016 12:00 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora mörk. Og fullt af þeim. vísir/getty Lionel Messi og Cristiano Ronaldo virðast skora mörk eins og að drekka vatn. Þeir slá hvert markametið á fætur öðru í öllum deildum og nú nálgast þeir einn áfanga saman. Sky Sports greinir frá. Barcelona mætir Athletic Bilbao í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins, en skori Argentínumaðurinn verða hann og Ronaldo í heildina búnir að skora 1.000 mörk á ferlinum fyrir félagslið og landslið. Messi er búinn að skora 481 mark, þar af 49 fyrir argentínska landsliðið, síðan hann skoraði sitt fyrsta fyrir Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Albacete í maí 2005. Cristiano Ronaldo er búinn að skora 518 mörk á sínum glæsta ferli, en það fyrsta skoraði hann fyrir Sporting í heimalandinu í október 2002. Hann setti síðan 118 fyrir Manchester United áður en hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Messi og Ronaldo, sem hafa samanlagt verið kosnir fótboltamenn ársins átta sinnum, berjast vanalega um öll einstaklingsverðlaun sem eru í boði en þennan áfanga geta þeir átt saman.Mörk Messi og Ronaldo:999: Heildarfjöldi marka þeirra tveggja á ferlinum í 1.384 leikjumLionel Messi: Leikir/mörk fyrir Barcelona: 506/432 Leikir/mörk fyrir Argentínu: 105/49 Heildarfjöldi leikja/marka: 611/481Cristiano Ronaldo: Leikir/mörk fyrir Sporting: 31/5 Leikir/ fyrir Manchester United: 292/118 Leikir/mörk fyrir Real Madrid: 327/340 Leikir/mörk fyrir Portúgal: 123/55 Heildarfjöldi leikja/marka: 773/518 Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo virðast skora mörk eins og að drekka vatn. Þeir slá hvert markametið á fætur öðru í öllum deildum og nú nálgast þeir einn áfanga saman. Sky Sports greinir frá. Barcelona mætir Athletic Bilbao í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins, en skori Argentínumaðurinn verða hann og Ronaldo í heildina búnir að skora 1.000 mörk á ferlinum fyrir félagslið og landslið. Messi er búinn að skora 481 mark, þar af 49 fyrir argentínska landsliðið, síðan hann skoraði sitt fyrsta fyrir Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Albacete í maí 2005. Cristiano Ronaldo er búinn að skora 518 mörk á sínum glæsta ferli, en það fyrsta skoraði hann fyrir Sporting í heimalandinu í október 2002. Hann setti síðan 118 fyrir Manchester United áður en hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Messi og Ronaldo, sem hafa samanlagt verið kosnir fótboltamenn ársins átta sinnum, berjast vanalega um öll einstaklingsverðlaun sem eru í boði en þennan áfanga geta þeir átt saman.Mörk Messi og Ronaldo:999: Heildarfjöldi marka þeirra tveggja á ferlinum í 1.384 leikjumLionel Messi: Leikir/mörk fyrir Barcelona: 506/432 Leikir/mörk fyrir Argentínu: 105/49 Heildarfjöldi leikja/marka: 611/481Cristiano Ronaldo: Leikir/mörk fyrir Sporting: 31/5 Leikir/ fyrir Manchester United: 292/118 Leikir/mörk fyrir Real Madrid: 327/340 Leikir/mörk fyrir Portúgal: 123/55 Heildarfjöldi leikja/marka: 773/518
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira