Guðmundur við blaðamann: Þú ert sérfræðingurinn, ekki satt? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2016 20:54 Guðmundur Guðmundsson. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson var skiljanlega sársvekktur eftir tapið gegn Þýskalandi á EM í kvöld en það þýðir að liðið fer ekki í undanúrslit, nema að Rússum takist að vinna Spánverja í kvöld. Ef það verður raunin hefur Guðmundi mistekist að fara með danska landsliðið í undanúrslit á tveimur stórmótum í röð en það hefur ekki gerst hjá Dönum síðan 2001. Guðmundur var ekki ánægður með að þurfa að spila tvo leiki í röð en Danir gerðu jafntefli við Svía í gær í æsispennandi leik. Stigið sem Danir töpuðu í þeim leik gæti reynst banabiti þeirra í mótinu.Sjá einnig: Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Hann var í viðtali við BT Sport eftir leikinn í kvöld og benti blaðamaður Guðmundi á að mótafyrirkomulagið væri eins fyrir öll lið „Það gengur ekki það sama yfir öll lið,“ sagði Guðmundur og sagði að Þjóðverjar hefðu fengið þriggja daga hvíld fyrir leikinn í kvöld. „En þið spiluðuð ekki daginn fyrir leikinn gegn Svíþjóð?“ spurði blaðamaðurinn. „Nú skaltu bara mun að Svíþjóð er með afar sterkt lið. Það er ekki leikur sem maður vinnur sjálfkrafa. Þú ert sérfræðingur og skrifar um handbolta, ekki satt? Þú mátt hafa þína skoðun og það getur vel verið að Svíþjóð sé með ömurlegt lið,“ sagði Guðmundur en viðtalið má lesa allt á heimasíðu BT. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55 Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Svíar gerðu sitt en þurfa að bíða til kvölds Héldu Ungverjum í aðeins fjórtán mörkum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. 27. janúar 2016 17:15 Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Danir spiluðu tvo leiki innan sólahrings og það reyndist þeim dýrkeypt í kvöld. 27. janúar 2016 20:03 Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var skiljanlega sársvekktur eftir tapið gegn Þýskalandi á EM í kvöld en það þýðir að liðið fer ekki í undanúrslit, nema að Rússum takist að vinna Spánverja í kvöld. Ef það verður raunin hefur Guðmundi mistekist að fara með danska landsliðið í undanúrslit á tveimur stórmótum í röð en það hefur ekki gerst hjá Dönum síðan 2001. Guðmundur var ekki ánægður með að þurfa að spila tvo leiki í röð en Danir gerðu jafntefli við Svía í gær í æsispennandi leik. Stigið sem Danir töpuðu í þeim leik gæti reynst banabiti þeirra í mótinu.Sjá einnig: Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Hann var í viðtali við BT Sport eftir leikinn í kvöld og benti blaðamaður Guðmundi á að mótafyrirkomulagið væri eins fyrir öll lið „Það gengur ekki það sama yfir öll lið,“ sagði Guðmundur og sagði að Þjóðverjar hefðu fengið þriggja daga hvíld fyrir leikinn í kvöld. „En þið spiluðuð ekki daginn fyrir leikinn gegn Svíþjóð?“ spurði blaðamaðurinn. „Nú skaltu bara mun að Svíþjóð er með afar sterkt lið. Það er ekki leikur sem maður vinnur sjálfkrafa. Þú ert sérfræðingur og skrifar um handbolta, ekki satt? Þú mátt hafa þína skoðun og það getur vel verið að Svíþjóð sé með ömurlegt lið,“ sagði Guðmundur en viðtalið má lesa allt á heimasíðu BT.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55 Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Svíar gerðu sitt en þurfa að bíða til kvölds Héldu Ungverjum í aðeins fjórtán mörkum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. 27. janúar 2016 17:15 Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Danir spiluðu tvo leiki innan sólahrings og það reyndist þeim dýrkeypt í kvöld. 27. janúar 2016 20:03 Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55
Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15
Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29
Svíar gerðu sitt en þurfa að bíða til kvölds Héldu Ungverjum í aðeins fjórtán mörkum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. 27. janúar 2016 17:15
Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir Danir spiluðu tvo leiki innan sólahrings og það reyndist þeim dýrkeypt í kvöld. 27. janúar 2016 20:03
Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36