Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour