Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour