Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour