Milljónir Þjóðverja fylgdust með ævintýri Dags og þýska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2016 12:15 Dagur Sigurðsson stýrir hér þýska landsliðinu í leik á EM í Póllandi. Vísir/EPA Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. Þjóðverjar keppa um verðlaunasæti á Evrópumótinu eftir 25-23 sigur á Guðmundir Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska landsliðinu í lokaumferð milliriðilsins í gær. Alls fylgdust 5,61 milljón Þjóðverja með Danaleiknum á ARD sjónvarpsstöðinni eða 21,1 prósent markaðsins. Í sigri Þjóðverja á Rússum í leiknum á undan voru áhorfendurnir 6,04 milljónir en þá var hluturinn þó bara 19,7 prósent. Sigur þýska liðsins í gær hefur hlotið mikla fjölmiðlaathygli og því má búast við að enn fleiri horfi á undanúrslitaleikinn við Noreg sem fer fram á morgun. Noregsleikurinn verður sýndur á ZDF-sjónvarpsstöðinni. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2008 sem Þjóðverjar keppa um verðlaun á Evrópumótinu en síðustu verðlaun þýska liðsins var gullið á EM í Slóveníu árið 2004 sem var einmitt síðasta Evrópumót Dags Sigurðssonar sem leikmanns. Þýska liðið tapaði fyrsta leik sínum í Evrópumótinu í Póllandi á móti Spánverjum en hefur síðan unnið fimm leiki í röð á móti Svíþjóð, Slóveníu, Ungverjalandi, Rússlandi og Danmörku. Næst mæta Dagur og félagar Norðmönnum sem eru einmitt eina liðið sem íslenska landsliðið vann á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland vann Noreg í fyrsta leik liðanna á mótinu en Norðmenn hafa ekki tapað leik síðan. Undanúrslitaeikur liðanna fer fram klukkan 17.30 á morgun. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Danir fengu aðeins 20 tíma hvíld Dagur Sigurðsson fann til með danska liðinu. 28. janúar 2016 09:15 Dagur mætir Noregi í undanúrslitum Króatía og Spánn eigast við í hinni undanúrslitaviðureigninni á EM í Póllandi. 27. janúar 2016 21:14 Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55 Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Sjáðu Gensheimer fagna heima í stofu Þýski landsliðsþjálfarinn missti af EM vegna meiðsla en nýtur þess að horfa á sína menn. 27. janúar 2016 23:18 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 „Dagur Sigurðsson er guðsgjöf fyrir þýskan handbolta“ Íslendingurinn sagður lykilinn að árangri Þýskalands undanfarin misseri. 27. janúar 2016 11:00 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Íslendingurinn Dagur Sigurðsson kom þýska handboltalandsliðinu inn í undanúrslit á Evrópumótinu í Póllandi í gær og það voru milljónir Þjóðverja sem fylgdust með leiknum heima í stofu. Þjóðverjar keppa um verðlaunasæti á Evrópumótinu eftir 25-23 sigur á Guðmundir Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska landsliðinu í lokaumferð milliriðilsins í gær. Alls fylgdust 5,61 milljón Þjóðverja með Danaleiknum á ARD sjónvarpsstöðinni eða 21,1 prósent markaðsins. Í sigri Þjóðverja á Rússum í leiknum á undan voru áhorfendurnir 6,04 milljónir en þá var hluturinn þó bara 19,7 prósent. Sigur þýska liðsins í gær hefur hlotið mikla fjölmiðlaathygli og því má búast við að enn fleiri horfi á undanúrslitaleikinn við Noreg sem fer fram á morgun. Noregsleikurinn verður sýndur á ZDF-sjónvarpsstöðinni. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2008 sem Þjóðverjar keppa um verðlaun á Evrópumótinu en síðustu verðlaun þýska liðsins var gullið á EM í Slóveníu árið 2004 sem var einmitt síðasta Evrópumót Dags Sigurðssonar sem leikmanns. Þýska liðið tapaði fyrsta leik sínum í Evrópumótinu í Póllandi á móti Spánverjum en hefur síðan unnið fimm leiki í röð á móti Svíþjóð, Slóveníu, Ungverjalandi, Rússlandi og Danmörku. Næst mæta Dagur og félagar Norðmönnum sem eru einmitt eina liðið sem íslenska landsliðið vann á Evrópumótinu í Póllandi. Ísland vann Noreg í fyrsta leik liðanna á mótinu en Norðmenn hafa ekki tapað leik síðan. Undanúrslitaeikur liðanna fer fram klukkan 17.30 á morgun.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Danir fengu aðeins 20 tíma hvíld Dagur Sigurðsson fann til með danska liðinu. 28. janúar 2016 09:15 Dagur mætir Noregi í undanúrslitum Króatía og Spánn eigast við í hinni undanúrslitaviðureigninni á EM í Póllandi. 27. janúar 2016 21:14 Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55 Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15 Sjáðu Gensheimer fagna heima í stofu Þýski landsliðsþjálfarinn missti af EM vegna meiðsla en nýtur þess að horfa á sína menn. 27. janúar 2016 23:18 Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 „Dagur Sigurðsson er guðsgjöf fyrir þýskan handbolta“ Íslendingurinn sagður lykilinn að árangri Þýskalands undanfarin misseri. 27. janúar 2016 11:00 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Dagur mætir Noregi í undanúrslitum Króatía og Spánn eigast við í hinni undanúrslitaviðureigninni á EM í Póllandi. 27. janúar 2016 21:14
Dagur: Árangurinn kemur okkur ekki á óvart Dagur Sigurðsson var vitanlega himinlifandi með sigur sinna manna á Dönum á EM í Póllandi í kvöld. 27. janúar 2016 19:55
Umfjöllun: Þýskaland - Danmörk 25-23 | Dagur skellti Guðmundi og fer í undanúrslit Ótrúleg úrslit á EM í Póllandi í slag íslensku þjálfaranna. Danir verða að bíða til kvölds til að sjá hvort að þeir fara áfram í undanúrslit. 27. janúar 2016 19:15
Sjáðu Gensheimer fagna heima í stofu Þýski landsliðsþjálfarinn missti af EM vegna meiðsla en nýtur þess að horfa á sína menn. 27. janúar 2016 23:18
Dagur fagnaði með íslenskum bjór í beinni útsendingu Stefan Kretzschmar kom færandi hendi eftir sigur þýska landsliðsins á EM í kvöld. 27. janúar 2016 20:29
Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45
„Dagur Sigurðsson er guðsgjöf fyrir þýskan handbolta“ Íslendingurinn sagður lykilinn að árangri Þýskalands undanfarin misseri. 27. janúar 2016 11:00