Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2016 19:37 Dagur fylgist með sínum mönnum í kvöld. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson kom skælbrosandi í viðtal við þýska sjónvarpið strax eftir sigurinn á Noregi í undanúrslitum EM í Póllandi, 34-33, í kvöld. Þýskaland tryggði sér sigur í æsispennandi framlengdum leik og mætir annað hvort Spáni eða Króatíu í úrslitaleiknum á sunnudag. „Þetta var eins og í glæpasögu,“ sagði Dagur. „En ég vissi að þetta myndi fara í framlengingu. Ég var búinn að skrifa það á töfluna,“ bætti hann brosandi við.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM „En þetta er ótrúlegt. Við vorum lengi undir og þetta var leikur sem bauð upp á allt. Maður sá að þetta stóð ansi tæpt,“ sagði Dagur og hann hrósaði sérstaklega þeim Kai Häfner, sem skoraði sigurmark leiksins, og Julius Kuhn en báðir voru kallaðir í hópinn um mitt mót. „Það er kostur að hafa ferska fætur í svona leik. Svona leikmenn hafa oft betur í návígjum. Kai kemur inn með mjög hættuleg skot og stóð sig frábærlega.“ Hann segist skynja að gleðin og áhuginn er mikill í Þýskalandi. „En við reynum að halda einbeitingu. Leikmenn fara nú aftur upp á sitt hótelherbergi og við höldum áfram að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Nú er bara einn eftir.“ Dagur hrósaði norska liðinu líka. „Þeir hafa náð svipuðum árangri og við og komið á óvart. Heppnin var bara með okkur í þessum leik. Ég ber mikla virðingu fyrir norska liðinu.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Dagur Sigurðsson kom skælbrosandi í viðtal við þýska sjónvarpið strax eftir sigurinn á Noregi í undanúrslitum EM í Póllandi, 34-33, í kvöld. Þýskaland tryggði sér sigur í æsispennandi framlengdum leik og mætir annað hvort Spáni eða Króatíu í úrslitaleiknum á sunnudag. „Þetta var eins og í glæpasögu,“ sagði Dagur. „En ég vissi að þetta myndi fara í framlengingu. Ég var búinn að skrifa það á töfluna,“ bætti hann brosandi við.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM „En þetta er ótrúlegt. Við vorum lengi undir og þetta var leikur sem bauð upp á allt. Maður sá að þetta stóð ansi tæpt,“ sagði Dagur og hann hrósaði sérstaklega þeim Kai Häfner, sem skoraði sigurmark leiksins, og Julius Kuhn en báðir voru kallaðir í hópinn um mitt mót. „Það er kostur að hafa ferska fætur í svona leik. Svona leikmenn hafa oft betur í návígjum. Kai kemur inn með mjög hættuleg skot og stóð sig frábærlega.“ Hann segist skynja að gleðin og áhuginn er mikill í Þýskalandi. „En við reynum að halda einbeitingu. Leikmenn fara nú aftur upp á sitt hótelherbergi og við höldum áfram að undirbúa okkur fyrir næsta leik. Nú er bara einn eftir.“ Dagur hrósaði norska liðinu líka. „Þeir hafa náð svipuðum árangri og við og komið á óvart. Heppnin var bara með okkur í þessum leik. Ég ber mikla virðingu fyrir norska liðinu.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15