Glamour fylgist með Golden Globes Ritstjórn skrifar 10. janúar 2016 22:15 Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour
Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland
Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35