Katy Perry með sérstakt hárskraut Ritstjórn skrifar 11. janúar 2016 02:15 Katy Perry í Prada Glamour/getty Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu? Glamour Tíska Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu?
Glamour Tíska Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour