Litadýrð og munstur hjá Gucci Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 09:45 glamour/getty Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana? Glamour Tíska Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana?
Glamour Tíska Mest lesið Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour