Aron Pálmars: Ætlum að berja frá okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2016 13:30 Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. „Ég trúi því ekki að þeir geri það. Við skoruðum 38 mörk gegn Hvít-Rússum. Ég trúi því ekki að lið sem hefur horft á þann leik reyni að leika það eftir. Við spiluðum þá sundur og saman. Það er samt ömurlegt að vera tekinn úr umferð. Á meðan við skoruðum alltaf gat ég ekkert sagt. Ég stóð því bara á miðjunni og horfði á þessa frábæru sókn okkar,“ segir Aron ákveðinn. Þó svo tapið gegn Hvít-Rússum hafi verið einstaklega svekkjandi þá svaf Aron vel.Sjá einnig: Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins „Ég hef aldrei verið í veseni með það. Ég hef alltaf haft svo gaman af því að sofa að ég læt ekki svona á mig fá. Við eigum ekki að tapa svefni yfir þessu. Við höfum tapað leik áður og verið í verri stöðu en þetta. Þetta er bara skemmtilegt að vera kominn í úrslitaleik. „Við höfum aðallega verið að horfa á varnarleikinn hjá okkur. Það þarf ekki að gera neitt sérstakt til að rífa okkur upp fyrir úrslitaleik. Við verðum á tánum. Þetta er bara stríð og við ætlum að halda áfram á þessu móti,“ segir Aron en hann býst við átakaleik.Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti „Það fylgir þessu og er bara skemmtilegra. Við erum klárir í það. Við hendum Lexa fram og þá eru slagsmálin búin. Við erum til í allt og komum vel stemmdir. Við ætlum að berja frá okkur og vera trylltir.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Sjá meira
Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. „Ég trúi því ekki að þeir geri það. Við skoruðum 38 mörk gegn Hvít-Rússum. Ég trúi því ekki að lið sem hefur horft á þann leik reyni að leika það eftir. Við spiluðum þá sundur og saman. Það er samt ömurlegt að vera tekinn úr umferð. Á meðan við skoruðum alltaf gat ég ekkert sagt. Ég stóð því bara á miðjunni og horfði á þessa frábæru sókn okkar,“ segir Aron ákveðinn. Þó svo tapið gegn Hvít-Rússum hafi verið einstaklega svekkjandi þá svaf Aron vel.Sjá einnig: Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins „Ég hef aldrei verið í veseni með það. Ég hef alltaf haft svo gaman af því að sofa að ég læt ekki svona á mig fá. Við eigum ekki að tapa svefni yfir þessu. Við höfum tapað leik áður og verið í verri stöðu en þetta. Þetta er bara skemmtilegt að vera kominn í úrslitaleik. „Við höfum aðallega verið að horfa á varnarleikinn hjá okkur. Það þarf ekki að gera neitt sérstakt til að rífa okkur upp fyrir úrslitaleik. Við verðum á tánum. Þetta er bara stríð og við ætlum að halda áfram á þessu móti,“ segir Aron en hann býst við átakaleik.Sjá einnig: Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti „Það fylgir þessu og er bara skemmtilegra. Við erum klárir í það. Við hendum Lexa fram og þá eru slagsmálin búin. Við erum til í allt og komum vel stemmdir. Við ætlum að berja frá okkur og vera trylltir.“ Sjá má viðtalið við Aron í heild sinni hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Sjá meira
Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18. janúar 2016 12:58
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18. janúar 2016 13:45
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18. janúar 2016 14:30
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00
Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18. janúar 2016 15:15