Ari kominn vel á veg við meðmælasöfnun Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2016 14:23 Hér ber Ari Jósepsson að dyrum á Bessastöðum. Framtíðin? skjáskot Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira