Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour