Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour