Ákærður fyrir að lenda með farþega á bannsvæði við Holuhraun Birgir Olgeirsson skrifar 5. janúar 2016 13:26 Goga Ashkenazi og vinir brugðu á leik við gosstöðvarnar í október árið 2011. VÍSIR/SKJÁSKOT/AUÐUNN Þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra fyrir að lenda þrisvar sinnum með farþega og hleypa þeim út á bannsvæði á meðan á eldsumbrotunum í Bárðarbungu og Holuhrauni stóð. Fyrstu tvær lendingarnar áttu sér stað í september árið 2014 en sú þriðja í október sama ár. Sú lending flugmannsins vakti meiri athygli en aðrar en á meðal farþega hans var Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kasakstan, sem birti myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Fólkið sást þar bregða á leik einungis nokkrum metrum frá gosinu, mun nær en leyfilegt er að fara. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra 14. janúar næstkomandi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 "Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Enn er ekki búið að funda með flugmanni Reykjavík Helicopters sem lenti í óleyfi við gosstöðvarnar. Þá hefur engin kæra borist fyrirtækinu. 17. október 2014 12:50 Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. 11. október 2014 07:00 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Sjá meira
Þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra fyrir að lenda þrisvar sinnum með farþega og hleypa þeim út á bannsvæði á meðan á eldsumbrotunum í Bárðarbungu og Holuhrauni stóð. Fyrstu tvær lendingarnar áttu sér stað í september árið 2014 en sú þriðja í október sama ár. Sú lending flugmannsins vakti meiri athygli en aðrar en á meðal farþega hans var Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kasakstan, sem birti myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Fólkið sást þar bregða á leik einungis nokkrum metrum frá gosinu, mun nær en leyfilegt er að fara. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra 14. janúar næstkomandi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 "Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Enn er ekki búið að funda með flugmanni Reykjavík Helicopters sem lenti í óleyfi við gosstöðvarnar. Þá hefur engin kæra borist fyrirtækinu. 17. október 2014 12:50 Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. 11. október 2014 07:00 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Sjá meira
Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22
"Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Enn er ekki búið að funda með flugmanni Reykjavík Helicopters sem lenti í óleyfi við gosstöðvarnar. Þá hefur engin kæra borist fyrirtækinu. 17. október 2014 12:50
Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. 11. október 2014 07:00
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06