Ákærður fyrir að lenda með farþega á bannsvæði við Holuhraun Birgir Olgeirsson skrifar 5. janúar 2016 13:26 Goga Ashkenazi og vinir brugðu á leik við gosstöðvarnar í október árið 2011. VÍSIR/SKJÁSKOT/AUÐUNN Þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra fyrir að lenda þrisvar sinnum með farþega og hleypa þeim út á bannsvæði á meðan á eldsumbrotunum í Bárðarbungu og Holuhrauni stóð. Fyrstu tvær lendingarnar áttu sér stað í september árið 2014 en sú þriðja í október sama ár. Sú lending flugmannsins vakti meiri athygli en aðrar en á meðal farþega hans var Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kasakstan, sem birti myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Fólkið sást þar bregða á leik einungis nokkrum metrum frá gosinu, mun nær en leyfilegt er að fara. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra 14. janúar næstkomandi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 "Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Enn er ekki búið að funda með flugmanni Reykjavík Helicopters sem lenti í óleyfi við gosstöðvarnar. Þá hefur engin kæra borist fyrirtækinu. 17. október 2014 12:50 Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. 11. október 2014 07:00 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Sjá meira
Þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra fyrir að lenda þrisvar sinnum með farþega og hleypa þeim út á bannsvæði á meðan á eldsumbrotunum í Bárðarbungu og Holuhrauni stóð. Fyrstu tvær lendingarnar áttu sér stað í september árið 2014 en sú þriðja í október sama ár. Sú lending flugmannsins vakti meiri athygli en aðrar en á meðal farþega hans var Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kasakstan, sem birti myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. Fólkið sást þar bregða á leik einungis nokkrum metrum frá gosinu, mun nær en leyfilegt er að fara. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra 14. janúar næstkomandi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 "Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Enn er ekki búið að funda með flugmanni Reykjavík Helicopters sem lenti í óleyfi við gosstöðvarnar. Þá hefur engin kæra borist fyrirtækinu. 17. október 2014 12:50 Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. 11. október 2014 07:00 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Sjá meira
Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22
"Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Enn er ekki búið að funda með flugmanni Reykjavík Helicopters sem lenti í óleyfi við gosstöðvarnar. Þá hefur engin kæra borist fyrirtækinu. 17. október 2014 12:50
Ströng skilyrði fyrir leyfi á gosstöðvarnar Fjölmiðlar fá aðeins tímabundin leyfi til að fara að gosstöðvunum í Holuhrauni - ólíkt því sem áður tíðkaðist. Fjölmiðlar þurfa að taka ábyrgð á sínu fólki. Á síðasta mánuði hafa verið gefin út 40 leyfi - sem nýst hafa 125 einstaklingum við störf sín. 11. október 2014 07:00
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent