Enginn flengdur í sturtunni í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2016 22:30 Björgvin Páll Gústavsson. vísir/daníel „Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika. Það hefur verið hefð í fjölda ára hjá handboltalandsliðinu að nýliðarnir séu flengdir í sturtu. Þessi forni siður fór svo að teygja sig niður í yngri landsliðin. Málið komst í hámæli er Ómar Ragnarsson skrifaði um það á sínum tíma og eiginlega flengdi strákana í landsliðinu. „Ómar hitti naglann á höfuðið með þessum skrifum og við erum að svara þessari gagnrýni sem fór í gang á þeim tíma. Vonandi verður Ómar ánægðari með okkur núna,“ sagði Björgvin léttur. Þó svo enginn hafi verið að spila sinn fyrsta landsleik í kvöld þá áttu Tandri Már Konráðsson og Guðmundur Hólmar Helgason meðal annars eftir að fara í gegnum nýliðavígslu. Þeir eru eflaust fegnir að búið sé að breyta til en þurfa að sjálfsögðu að gera eitthvað í staðinn. Að þessu sinni þurfa þeir að taka „Jelly bean-áskoruninni“ sem hefur tröllriðið öllu hér heima um jólin. Hún snýst um að leikmenn þurfa að borða nammibaunir sem geta verið með mjög vondu bragði. Það er búið að spila þennan leik í öðru hverju jólateiti á Íslandi. „Ég er mjög spenntur að sjá hvernig þetta kemur út. Ef þetta kemur ekki nógu vel út þá gerum við eitthvað annað sniðugt næst. Við viljum reyna að hafa þetta skemmtilegt,“ segir markvörðurinn en landsmenn munu geta fylgst með vígslunni sem fer fram í hádeginu á morgun. „Við ætlum að vera með þetta á snappinu okkar sem heitir strakarnirokkar. Ég hvet fólk til þess að fylgjast með. Við verðum svo líka að nota þetta snapp á EM í Póllandi.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
„Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika. Það hefur verið hefð í fjölda ára hjá handboltalandsliðinu að nýliðarnir séu flengdir í sturtu. Þessi forni siður fór svo að teygja sig niður í yngri landsliðin. Málið komst í hámæli er Ómar Ragnarsson skrifaði um það á sínum tíma og eiginlega flengdi strákana í landsliðinu. „Ómar hitti naglann á höfuðið með þessum skrifum og við erum að svara þessari gagnrýni sem fór í gang á þeim tíma. Vonandi verður Ómar ánægðari með okkur núna,“ sagði Björgvin léttur. Þó svo enginn hafi verið að spila sinn fyrsta landsleik í kvöld þá áttu Tandri Már Konráðsson og Guðmundur Hólmar Helgason meðal annars eftir að fara í gegnum nýliðavígslu. Þeir eru eflaust fegnir að búið sé að breyta til en þurfa að sjálfsögðu að gera eitthvað í staðinn. Að þessu sinni þurfa þeir að taka „Jelly bean-áskoruninni“ sem hefur tröllriðið öllu hér heima um jólin. Hún snýst um að leikmenn þurfa að borða nammibaunir sem geta verið með mjög vondu bragði. Það er búið að spila þennan leik í öðru hverju jólateiti á Íslandi. „Ég er mjög spenntur að sjá hvernig þetta kemur út. Ef þetta kemur ekki nógu vel út þá gerum við eitthvað annað sniðugt næst. Við viljum reyna að hafa þetta skemmtilegt,“ segir markvörðurinn en landsmenn munu geta fylgst með vígslunni sem fer fram í hádeginu á morgun. „Við ætlum að vera með þetta á snappinu okkar sem heitir strakarnirokkar. Ég hvet fólk til þess að fylgjast með. Við verðum svo líka að nota þetta snapp á EM í Póllandi.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira