Sælgætiskaka með karamellu Rice Krispies Rikka skrifar 11. ágúst 2015 14:00 Matarmyndir Berglind Guðmundsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Gulur, rauður, grænn og salt. Þessi kaka er einstaklega góð og falleg í kaffiboðiðBotn100 g suðusúkkulaði80 g smjör3 msk. síróp150 g rjómakúlur200 g Rice Krispies Bræðið smjör, súkkulaði og síróp í potti við vægan hita þar til allt hefur blandast saman og bráðnað. Bætið því næst Rice Krispies saman við og blandið vel saman. Setjið í form og kælið í um klukkustund.Fylling250 ml rjómi1 poki karamellu Nóa Kropp Setjið Nóa Kroppið í poka og berjið í hann þannig að það myljist gróflega. Bætið saman við þeyttan rjómann.Marengs100 g sykur100 g púðursykur3 eggjahvítur1 Risa Hraun, saxað smátt Hrærið sykur, púðursykur og egg saman í dágóðan tíma (5-10 mínútur) þar til marengsinn er orðinn stífþeyttur. Blandið grófsöxuðu Hrauni saman við með sleif. Setjið marengs á smjörpappír og bakið í 150°C heitum ofni í um 30-40 mínútur.Súkkulaðikaramellusósa1 poki Dumle-karamellur, með dökku súkkulaði2-3 msk. rjómi Setjið karamellur og rjóma saman í pott og bræðið saman við vægan hita. Setjið kökuna saman með því að setja fyrst Rice Krispies-botninn, því næst rjómafyllinguna, svo marengs. Setjið því næst ávexti að eigin vali yfir marengsinn ásamt súkkulaðikaramellusósu. Eftirréttir Kökur og tertur Marens Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Berglind Guðmundsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Gulur, rauður, grænn og salt. Þessi kaka er einstaklega góð og falleg í kaffiboðiðBotn100 g suðusúkkulaði80 g smjör3 msk. síróp150 g rjómakúlur200 g Rice Krispies Bræðið smjör, súkkulaði og síróp í potti við vægan hita þar til allt hefur blandast saman og bráðnað. Bætið því næst Rice Krispies saman við og blandið vel saman. Setjið í form og kælið í um klukkustund.Fylling250 ml rjómi1 poki karamellu Nóa Kropp Setjið Nóa Kroppið í poka og berjið í hann þannig að það myljist gróflega. Bætið saman við þeyttan rjómann.Marengs100 g sykur100 g púðursykur3 eggjahvítur1 Risa Hraun, saxað smátt Hrærið sykur, púðursykur og egg saman í dágóðan tíma (5-10 mínútur) þar til marengsinn er orðinn stífþeyttur. Blandið grófsöxuðu Hrauni saman við með sleif. Setjið marengs á smjörpappír og bakið í 150°C heitum ofni í um 30-40 mínútur.Súkkulaðikaramellusósa1 poki Dumle-karamellur, með dökku súkkulaði2-3 msk. rjómi Setjið karamellur og rjóma saman í pott og bræðið saman við vægan hita. Setjið kökuna saman með því að setja fyrst Rice Krispies-botninn, því næst rjómafyllinguna, svo marengs. Setjið því næst ávexti að eigin vali yfir marengsinn ásamt súkkulaðikaramellusósu.
Eftirréttir Kökur og tertur Marens Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira