Ferðamenn telja Drekkingarhyl óskabrunn Snærós Sindradóttir skrifar 20. júlí 2015 07:00 Leikskólabörn virða fyrir sér klinkið á botninum. Gjáin er ekki óskabrunnur heldur hefur fyrst og fremst fagurfræðilegt gildi. vísir/GVA Landverðir á Þingvöllum hafa vart undan að hreinsa Flosagjá, Drekkingarhyl og Öxará af smápeningum sem ferðamenn henda ofan í. Svo virðist sem ferðamenn líti svo á að um óskabrunna sé að ræða. Guðrún Kristinsdóttir, yfirlandvörður á Þingvöllum, segir landverði reyna að stemma stigu við vandanum. „Það er okkur í óþökk að fólk sé að henda peningum alls staðar. Að henda í Drekkingarhyl er í hæsta máta þversögn við hlutverk Drekkingarhyls í okkar sögu. Að gera hann að einhverjum óskabrunni.“ Frá upphafi tuttugustu aldar hefur tíðkast að kasta smámynt í Peningagjá, öðru nafni Nikulásargjá. „Fólk kallar Peningagjá á Þingvöllum óskabrunn, sem er bara bjánalegt. Óskabrunnar hafa aldrei verið til á Íslandi þótt þeir hafi verið til í evrópskum þjóðsögum,“ segir Guðrún. Hún segir að vel gangi að hreinsa úr ánni. Það sé þó öllu erfiðara að hreinsa úr Drekkingarhyl, enda sé hann djúpur og landverðir vilji ekki leggja sig í hættu. Klinkinu er safnað saman í krukku á skrifstofu landvarða. „Ég veit að þetta hljómar eins og argasta klisja. Þegar ég fer til útlanda þá tek ég þetta með mér og set þetta í söfnunarumslagið hjá Icelandair. Við kunnum ekki við að henda þessu.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Landverðir á Þingvöllum hafa vart undan að hreinsa Flosagjá, Drekkingarhyl og Öxará af smápeningum sem ferðamenn henda ofan í. Svo virðist sem ferðamenn líti svo á að um óskabrunna sé að ræða. Guðrún Kristinsdóttir, yfirlandvörður á Þingvöllum, segir landverði reyna að stemma stigu við vandanum. „Það er okkur í óþökk að fólk sé að henda peningum alls staðar. Að henda í Drekkingarhyl er í hæsta máta þversögn við hlutverk Drekkingarhyls í okkar sögu. Að gera hann að einhverjum óskabrunni.“ Frá upphafi tuttugustu aldar hefur tíðkast að kasta smámynt í Peningagjá, öðru nafni Nikulásargjá. „Fólk kallar Peningagjá á Þingvöllum óskabrunn, sem er bara bjánalegt. Óskabrunnar hafa aldrei verið til á Íslandi þótt þeir hafi verið til í evrópskum þjóðsögum,“ segir Guðrún. Hún segir að vel gangi að hreinsa úr ánni. Það sé þó öllu erfiðara að hreinsa úr Drekkingarhyl, enda sé hann djúpur og landverðir vilji ekki leggja sig í hættu. Klinkinu er safnað saman í krukku á skrifstofu landvarða. „Ég veit að þetta hljómar eins og argasta klisja. Þegar ég fer til útlanda þá tek ég þetta með mér og set þetta í söfnunarumslagið hjá Icelandair. Við kunnum ekki við að henda þessu.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira