Umhverfið er geggjað Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. júlí 2015 10:45 Anna ætlar að koma fyrir kertum og stiga í hellinum í dag og taka nokkra tóna með Páli. „Þetta er stærsta áskorunin hingað til,“ segir Anna Jónsdóttir sópran um tónleikana í Stefánshelli í Hallmundarhrauni annað kvöld, fimmtudag, klukkan átta. Hún ætlar að syngja þar íslensk þjóðlög án undirleiks og eftir sínu höfði auk þess að lýsa sögu laganna. Páll Guðmundsson í Húsafelli ætlar að auðga viðburðinn með því að spila á steinhörpuna tvö lög eftir sjálfan sig, við sléttubönd eftir afa sinn og alnafna. „Mér er sérlegur fengur að því að fá Pál með mér. Lögin hans eru ákaflega falleg og í anda þjóðlaganna. Hann tók líka vel í að koma þarna fram enda er hellirinn í túnfætinum hjá honum,“ segir Anna. Þetta eru áttundu tónleikar Önnu í röðinni Uppi og niðri og þar í miðju og hún hefur þegar sungið í tveimur hellum, Vatnshelli á Snæfellsnesi og Klettshelli í Vestmanneyjum. En gamanið hófst í gömlum tanki norður í Djúpavík á Ströndum. Anna ætlar í Stefánshelli í dag að koma þar fyrir kertum og tröppum því fólk þarf aðeins að stíga niður í hellinn. Hún segir umhverfið geggjað. En hvernig er leiðin? „Þeir sem koma úr Reykjavík beygja af þjóðveginum rétt áður en komið er að Borgarfjarðarbrúnni. Svo er keyrt gegnum Húsafell, fram hjá Kalmanstungu og aðeins lengra en Surtshellir.“ Menning Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta er stærsta áskorunin hingað til,“ segir Anna Jónsdóttir sópran um tónleikana í Stefánshelli í Hallmundarhrauni annað kvöld, fimmtudag, klukkan átta. Hún ætlar að syngja þar íslensk þjóðlög án undirleiks og eftir sínu höfði auk þess að lýsa sögu laganna. Páll Guðmundsson í Húsafelli ætlar að auðga viðburðinn með því að spila á steinhörpuna tvö lög eftir sjálfan sig, við sléttubönd eftir afa sinn og alnafna. „Mér er sérlegur fengur að því að fá Pál með mér. Lögin hans eru ákaflega falleg og í anda þjóðlaganna. Hann tók líka vel í að koma þarna fram enda er hellirinn í túnfætinum hjá honum,“ segir Anna. Þetta eru áttundu tónleikar Önnu í röðinni Uppi og niðri og þar í miðju og hún hefur þegar sungið í tveimur hellum, Vatnshelli á Snæfellsnesi og Klettshelli í Vestmanneyjum. En gamanið hófst í gömlum tanki norður í Djúpavík á Ströndum. Anna ætlar í Stefánshelli í dag að koma þar fyrir kertum og tröppum því fólk þarf aðeins að stíga niður í hellinn. Hún segir umhverfið geggjað. En hvernig er leiðin? „Þeir sem koma úr Reykjavík beygja af þjóðveginum rétt áður en komið er að Borgarfjarðarbrúnni. Svo er keyrt gegnum Húsafell, fram hjá Kalmanstungu og aðeins lengra en Surtshellir.“
Menning Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist