„Allir ferðamenn verið ánægðir“ Sveinn Arnarson skrifar 4. júlí 2015 12:00 Fréttablaðið greindi frá óánægju ferðaþjónustufyrirtækja í gær með íshellinn í Langjökli. Ljóst er að margir eru einnig mjög ánægðir með hellinn. fréttablaðið/stefán Ekki eru allir sammála þeirri staðhæfingu að ferðamenn hafi orðið fyrir vonbrigðum með heimsókn sína í íshellinn í Langjökli. Ferðaþjónustufyrirtæki, sem hafa sent hundruð ferðamanna í hellinn, hafa ekki heyrt neina kvörtun hingað til og allt gengið eins og í sögu að þeirra mati. „Það hefur gengið vel að selja þetta og þeir ferðamenn sem við höfum sent eru almennt mjög ánægðir. Við höfum einnig verið að fara með ferðaskrifstofufólk sem er að selja þessar ferðir og enginn lýst yfir óánægju,“ segir Þórir Garðarsson hjá Gray Line. Kári Björnsson, ferðaskipuleggjandi hjá Extreme Iceland, tekur í sama streng og segir fyrirtækið hafa sent á annað hundrað ferðamanna að íshellinum í Langjökli og enginn hafi kvartað. „Við byrjuðum í byrjun júní að senda ferðamenn á staðinn og gerum það næstum daglega. Allir þeir ferðamenn sem við höfum sent að íshellinum eru mjög ánægðir með ferðina. Enginn hefur borið fram kvörtun af neinu tagi og allt gengið eins og í sögu. Þetta er mikill fjöldi ferðamanna sem við höfum farið með upp á jökul, líklega yfir eitt hundrað ferðamenn,“ segir Kári. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Ekki eru allir sammála þeirri staðhæfingu að ferðamenn hafi orðið fyrir vonbrigðum með heimsókn sína í íshellinn í Langjökli. Ferðaþjónustufyrirtæki, sem hafa sent hundruð ferðamanna í hellinn, hafa ekki heyrt neina kvörtun hingað til og allt gengið eins og í sögu að þeirra mati. „Það hefur gengið vel að selja þetta og þeir ferðamenn sem við höfum sent eru almennt mjög ánægðir. Við höfum einnig verið að fara með ferðaskrifstofufólk sem er að selja þessar ferðir og enginn lýst yfir óánægju,“ segir Þórir Garðarsson hjá Gray Line. Kári Björnsson, ferðaskipuleggjandi hjá Extreme Iceland, tekur í sama streng og segir fyrirtækið hafa sent á annað hundrað ferðamanna að íshellinum í Langjökli og enginn hafi kvartað. „Við byrjuðum í byrjun júní að senda ferðamenn á staðinn og gerum það næstum daglega. Allir þeir ferðamenn sem við höfum sent að íshellinum eru mjög ánægðir með ferðina. Enginn hefur borið fram kvörtun af neinu tagi og allt gengið eins og í sögu. Þetta er mikill fjöldi ferðamanna sem við höfum farið með upp á jökul, líklega yfir eitt hundrað ferðamenn,“ segir Kári.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00