Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Viktoría Hermannsdóttir skrifar 24. júní 2015 08:00 Verði tillagan samþykkt þá munu stærri hópferðabílar fá sektir keyri þeir þær götur sem bannað er að keyra. vísir/gvA Lagt verður til á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag að hertar verði reglur um hvaða götur stærri hópferðabílar megi aka í miðbænum. Gangi tillagan eftir verða sett skilti við flestar götur í Þingholtunum, til austurs og vesturs við Skólavörðuholtið. Auk þess verða gerð tvö ný sleppistæði við Hlemm og í Lækjargötu. Mikið hefur verið fjallað um ónæði af akstri hópferðabíla í miðbænum. Margir íbúar og verslunarmenn hafa kvartað undan hópferðabílum sem keyra ferðamenn á hótel og gistihús í miðbænum. Nú eru einungis til staðar tilmæli til bílstjóra hvaða götur þeir eigi ekki að aka en ekki er hægt að beita viðurlögum sé það ekki virt. Verði skiltin sett upp þá getur lögregla sektað bílstjóra sem gerast sekir um að keyra þessar götur.Hjálmar SveinssonHins vegar á þetta ekki við um minni rútur eða undir átta metrum. „Það er engin launung á því að við höfum líka verið að skoða möguleika á því að kannski þurfi að takmarka umferð litlu rútanna. Það hefur verið rætt að hugsanlega eigi að setja þungatakmarkanir á Laugaveginn, þannig að bílar yfir 3,5 tonn megi ekki keyra þar yfir hádaginn,“ segir Hjálmar Sveinson formaður skipulagsráðs. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Lagt verður til á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag að hertar verði reglur um hvaða götur stærri hópferðabílar megi aka í miðbænum. Gangi tillagan eftir verða sett skilti við flestar götur í Þingholtunum, til austurs og vesturs við Skólavörðuholtið. Auk þess verða gerð tvö ný sleppistæði við Hlemm og í Lækjargötu. Mikið hefur verið fjallað um ónæði af akstri hópferðabíla í miðbænum. Margir íbúar og verslunarmenn hafa kvartað undan hópferðabílum sem keyra ferðamenn á hótel og gistihús í miðbænum. Nú eru einungis til staðar tilmæli til bílstjóra hvaða götur þeir eigi ekki að aka en ekki er hægt að beita viðurlögum sé það ekki virt. Verði skiltin sett upp þá getur lögregla sektað bílstjóra sem gerast sekir um að keyra þessar götur.Hjálmar SveinssonHins vegar á þetta ekki við um minni rútur eða undir átta metrum. „Það er engin launung á því að við höfum líka verið að skoða möguleika á því að kannski þurfi að takmarka umferð litlu rútanna. Það hefur verið rætt að hugsanlega eigi að setja þungatakmarkanir á Laugaveginn, þannig að bílar yfir 3,5 tonn megi ekki keyra þar yfir hádaginn,“ segir Hjálmar Sveinson formaður skipulagsráðs.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira