Mótmæla hrefnuveiðum við Faxaflóa Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. maí 2015 00:01 Hvalaskoðunarsamtökum Íslands er umhugað um velferð dýranna. mynd/specialtours „Faxaflói er eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins,“ segir Gísli Ólafsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, en samtökin mótmæla harðlega áframhaldandi veiðum á hrefnu á svæðinu. Samtökin hafa meðal annars áhyggjur af því að hvalatalningar Hafrannsóknastofnunar síðustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. „Þessar veiðar hefjast þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun griðasvæðis hvala í Faxaflóa frá desember síðastliðnum og samhljóðandi niðurstöðu ráðgefandi nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun um vernd og veiðar á hvölum sem lögð var fram í maí 2013,“ segir Gísli. „Venjulega hafa veiðar byrjað í maí og er það á sama tíma og ferðaþjónustan er alveg í blóma,“ segir María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands, og bætir við að samtökin vilji alls ekki að ferðamenn verði vitni að veiðunum. „Hrefnuveiðimenn eru held ég alveg sammála okkur í því að ferðamenn sjái ekki veiðarnar en oft eru þó einungis tvær sjómílur á milli bátanna.“ Samtökunum er einnig umhugað um velferð dýranna. „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur,“ segir Gísli og bætir við að ábyrg hvalaskoðun byggist hins vegar á því að nýta megi auðlindina margsinnis. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
„Faxaflói er eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins,“ segir Gísli Ólafsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, en samtökin mótmæla harðlega áframhaldandi veiðum á hrefnu á svæðinu. Samtökin hafa meðal annars áhyggjur af því að hvalatalningar Hafrannsóknastofnunar síðustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. „Þessar veiðar hefjast þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun griðasvæðis hvala í Faxaflóa frá desember síðastliðnum og samhljóðandi niðurstöðu ráðgefandi nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun um vernd og veiðar á hvölum sem lögð var fram í maí 2013,“ segir Gísli. „Venjulega hafa veiðar byrjað í maí og er það á sama tíma og ferðaþjónustan er alveg í blóma,“ segir María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands, og bætir við að samtökin vilji alls ekki að ferðamenn verði vitni að veiðunum. „Hrefnuveiðimenn eru held ég alveg sammála okkur í því að ferðamenn sjái ekki veiðarnar en oft eru þó einungis tvær sjómílur á milli bátanna.“ Samtökunum er einnig umhugað um velferð dýranna. „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur,“ segir Gísli og bætir við að ábyrg hvalaskoðun byggist hins vegar á því að nýta megi auðlindina margsinnis.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira