Ég fattaði Ísland í Færeyjum Magnús Guðmundsson skrifar 6. maí 2015 10:30 Unnsteinn Manuel og félagar í Borealis Band á sviðinu í Hörpu. Visir/Ernir Borealis Band er umfangsmikið verkefni sem er ætlað að höfða til íbúa vestnorrænu höfuðborganna. Þrír ungir tónlistarmenn frá hverju landi taka þátt og þar af alltaf einn söngvari frá hverju landi. Íslenski söngvarinn er Unnsteinn Manuel Stefánsson og hann segir að það sé búið að vera mjög gaman að taka þátt í verkefninu. „Það er svo gaman að kynnast fólki og við erum með svo nátengda sögu. Við byrjuðum í Þórshöfn þar sem við æfðum upp prógrammið í þrjá daga og héldum svo tónleika á fjórða degi. Þaðan fórum við til Kaupmannahafnar þar sem við spiluðum á Norðuratlantsbryggju og loks til Grænlands og spiluðum í Nuuk. Það var alveg frábært að koma þangað enda fólkið alveg yndislegt. Síðustu tónleikarnir verða svo í Hörpu á föstudagskvöldið og það má enginn missa af því. Það væri svo gaman að sjá verða framhald á þessu verkefni með nýju fólki. Það er nefnilega frábært að fá að kynnast tónlistarmönnum af þessu svæði og við eigum svo margt sameiginlegt og við getum líka lært margt hvert af öðru. Sjálfur fattaði ég til að mynda ekki Ísland fyrr en ég kom til Færeyja sem eru eins og smækkuð mynd af Íslandi.“ Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Borealis Band er umfangsmikið verkefni sem er ætlað að höfða til íbúa vestnorrænu höfuðborganna. Þrír ungir tónlistarmenn frá hverju landi taka þátt og þar af alltaf einn söngvari frá hverju landi. Íslenski söngvarinn er Unnsteinn Manuel Stefánsson og hann segir að það sé búið að vera mjög gaman að taka þátt í verkefninu. „Það er svo gaman að kynnast fólki og við erum með svo nátengda sögu. Við byrjuðum í Þórshöfn þar sem við æfðum upp prógrammið í þrjá daga og héldum svo tónleika á fjórða degi. Þaðan fórum við til Kaupmannahafnar þar sem við spiluðum á Norðuratlantsbryggju og loks til Grænlands og spiluðum í Nuuk. Það var alveg frábært að koma þangað enda fólkið alveg yndislegt. Síðustu tónleikarnir verða svo í Hörpu á föstudagskvöldið og það má enginn missa af því. Það væri svo gaman að sjá verða framhald á þessu verkefni með nýju fólki. Það er nefnilega frábært að fá að kynnast tónlistarmönnum af þessu svæði og við eigum svo margt sameiginlegt og við getum líka lært margt hvert af öðru. Sjálfur fattaði ég til að mynda ekki Ísland fyrr en ég kom til Færeyja sem eru eins og smækkuð mynd af Íslandi.“
Menning Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“