Metár hjá Öskju Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2015 09:41 Höfuðstöðvar Öskju. Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent
Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent