Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. desember 2015 17:10 Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14
Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07