Segir orð Bjarna líklega skýrast af vanstillingu sökum þreytu og álags sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. desember 2015 17:10 Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir gagnrýni Bjarna Benediktssonar í garð forseta Íslands ekki samræmast virðingu fjármálaráðherra. Líklega megi þó skrifa orð Bjarna á þreytu eftir erfitt tímabil á þingi. „Mér finnst þetta bara fyrir neðan virðingu fólks að standa í svo ódýrum skotum, satt best að segja. Ég veit ekki hvort það séu svo glæsilegar veislur á Bessastöðum og auðvitað á meðan við höldum úti forsetaembætti þá þrfum við bæði að borga forsetalaun og líka að standa í kostnaði sem hlýst af því að taka á móti gestum á Bessastöðum,“ sagði Stefanía í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Bjarni gagnrýndi á Twitter-síðu sinni í gær ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um fátækt og velti því upp hvort minnka ætti fjárframlög í veislur á vegum embættisins. Orð Bjarna hafa vakið þónokkra athygli, sem og gagnrýni, í dag. „Ég hefði nú látið þetta ógert ef ég væri hann vegna þess að mé finnst þetta ekki samræmast virðingu hans að standa í svona skeytasendingum. En væntanlega skrifast þetta bara á þann reikning að þetta hefur verið erfitt misseri og síðustu vikur á þingi erfiðar. Það mátti líka heyra ákveðinn pirring í svörum hans í viðtali í gær eða fyrradag þar sem hann var spurður út í hækkun bóta, þá var hann með smá útúrsnúning við fréttamanninn, sem er væntanlega vanstilling vegna þreytu og álags,“ sagði Stefanía. Viðtalið við hana má heyra í heild í spilaranum hér fyrir ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14 Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Gísli Marteinn segir að Ólafur Ragnar ætti að þurrka kavíarinn úr munnvikunum Gísli Marteinn rís upp Bjarna Benediktssyni til varnar í hressilegum deilum á Twitter. 23. desember 2015 11:14
Bjarni skýtur föstum skotum á Ólaf Ragnar „Hvað með að hætta að úthluta forsetanum milljónum fyrir stórveislur þar sem veisluborðin svigna,“ spyr Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 22. desember 2015 21:07