Allsherjarnefnd mun taka fyrir umsókn frá albönsku fjölskyldunni ef hún berst Birgir Olgeirsson skrifar 14. desember 2015 13:15 Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm „Þetta er í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef það kemur umsókn þá að sjálfsögðu skoðum við hana,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, aðspurð hvort nefndin ætli að veita albanskri fjölskyldu ríkisborgararétt sem var flutt úr landi aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Greint var fyrst frá málinu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Sjá hér. Sjá einnig: Vilja koma Kevi heim Fréttablaðið sagði frá því í morgun að hópur fólks vinni að því að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Brottflutningur fjölskyldunnar hefur vakið reiði í samfélaginu vegna þess að sonur hjónanna Kastrijot og Xhuliu, hinn þriggja ára gamli Kevi, er með slímseigjusjúkdóm. Sjúkdómurinn er lífshættulegur og veldur sýkingum í líffærum. Unnur Brá segir allsherjarnefnd taka fyrir umsóknir, málið sé í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef umsókn berst muni nefndarmenn skoða hana. Hún segir að samkvæmt ferli nefndarinnar sé í raun of seint að sækja um ríkisborgararétt fyrir fjölskylduna. Umsóknir til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt eru afgreiddar tvisvar á ári, á vormánuði og í desember, og því sá frestur liðinn en Unnur Brá tekur fram að samkvæmt lögum má nefndin taka þessa ákvörðun hvenær sem er. „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn,“ segir Unnur Brá og bendir á tilvik drengsins Joel Færseth og Bobby Fischer heitinn.Sjá einnig: Jóel litli kominn heim Alþingi Flóttamenn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
„Þetta er í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef það kemur umsókn þá að sjálfsögðu skoðum við hana,“ segir Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis, aðspurð hvort nefndin ætli að veita albanskri fjölskyldu ríkisborgararétt sem var flutt úr landi aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Greint var fyrst frá málinu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Sjá hér. Sjá einnig: Vilja koma Kevi heim Fréttablaðið sagði frá því í morgun að hópur fólks vinni að því að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. Brottflutningur fjölskyldunnar hefur vakið reiði í samfélaginu vegna þess að sonur hjónanna Kastrijot og Xhuliu, hinn þriggja ára gamli Kevi, er með slímseigjusjúkdóm. Sjúkdómurinn er lífshættulegur og veldur sýkingum í líffærum. Unnur Brá segir allsherjarnefnd taka fyrir umsóknir, málið sé í sjálfu sér ekki inni í nefndinni en ef umsókn berst muni nefndarmenn skoða hana. Hún segir að samkvæmt ferli nefndarinnar sé í raun of seint að sækja um ríkisborgararétt fyrir fjölskylduna. Umsóknir til Alþingis um íslenskan ríkisborgararétt eru afgreiddar tvisvar á ári, á vormánuði og í desember, og því sá frestur liðinn en Unnur Brá tekur fram að samkvæmt lögum má nefndin taka þessa ákvörðun hvenær sem er. „Ef það eru sérstakar aðstæður þá hefur það gerst að umsóknir hafa verið teknar inn,“ segir Unnur Brá og bendir á tilvik drengsins Joel Færseth og Bobby Fischer heitinn.Sjá einnig: Jóel litli kominn heim
Alþingi Flóttamenn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent