Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2015 20:47 Frá Landspítalanum. vísir/vilhelm Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016. Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016.
Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45
„Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50
Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50
Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31