ÍR-ingum skellt aftur á jörðina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2015 21:49 Vísir/Vilhelm Haukar eru enn með tveggja stiga forystu á toppi Olísdeildar karla eftir sigur á ÍR-ingum í kvöld, 26-20. ÍR, sem vann sinn fyrsta sigur í langan tíma er liðið lagði Val að velli í síðustu umferð, var aðeins einu marki undir að loknum fyrri hálfleik, 12-11. Haukar höfðu svo undirtökin í síðari hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Adam Haukur Baumruk skoraði sjö mörk fyrir Hauka og þeir Janus Daði Smárason og Einar Pétur Pétursson fjögur hvor. Sturla Ásgeirsson skoraði sex mörk fyrir ÍR og Jón Kristinn Björgvinsson fimm. Aðrir leikmenn skoruðu tvö mörk eða minna.ÍR - Haukar 20-26 (11-12)Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 6, Jón Kristinn Björgvinsson 5, Bjarni Fritzson 2, Arnar Birkir Hálfdánarson 2, Daníel Berg Grétarsson 2, Sveinn Andri Sveinsson 1, Sigurður Óli Rúnarsson 1, Davíð Georgsson 1.Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 7, Einar Pétur Einarsson 4, Janus Daði Smárason 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Tjörvi Þorgeirsson 2, Elías Már Halldórsson 1, Brimir Björnsson 1, Egill Eiríksson 1. Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Haukar eru enn með tveggja stiga forystu á toppi Olísdeildar karla eftir sigur á ÍR-ingum í kvöld, 26-20. ÍR, sem vann sinn fyrsta sigur í langan tíma er liðið lagði Val að velli í síðustu umferð, var aðeins einu marki undir að loknum fyrri hálfleik, 12-11. Haukar höfðu svo undirtökin í síðari hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Adam Haukur Baumruk skoraði sjö mörk fyrir Hauka og þeir Janus Daði Smárason og Einar Pétur Pétursson fjögur hvor. Sturla Ásgeirsson skoraði sex mörk fyrir ÍR og Jón Kristinn Björgvinsson fimm. Aðrir leikmenn skoruðu tvö mörk eða minna.ÍR - Haukar 20-26 (11-12)Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 6, Jón Kristinn Björgvinsson 5, Bjarni Fritzson 2, Arnar Birkir Hálfdánarson 2, Daníel Berg Grétarsson 2, Sveinn Andri Sveinsson 1, Sigurður Óli Rúnarsson 1, Davíð Georgsson 1.Mörk Hauka: Adam Haukur Baumruk 7, Einar Pétur Einarsson 4, Janus Daði Smárason 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Tjörvi Þorgeirsson 2, Elías Már Halldórsson 1, Brimir Björnsson 1, Egill Eiríksson 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira