Búið að opna Hafnarfjall en Öxnadalsheiði enn ófær Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 19:14 Óveður er víða á vegum landsins. Vísir/Auðunn Níelsson Búið er að loka fyrir alla umferð um Öxnadalsheiði á þjóðvegi 1 vegna veðurs. Hringvegurinn er einnig enn lokaður frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. Vegurinn við Hafnarfjall hefur verið opnaður á ný. Nokkrir bílar sitja nú fastir á Öxnadalsheiði en björgunarsveitir í Eyjafirði og Skagafirði hafa verið kallaðar út til þess að aðstoða þá sem eru fastir. Þjóðvegurinn við Hafnarfjall var einnig lokað fyrir allri umferð vegna hvassviðris og hálku en var opnaður á ný fyrir skömmu. Vegagerðin ræður fólki eindregið frá því að vera ekki á ferðinni vegna versnandi veðurs í öllum landshlutum. Vegir á vestanverðu Snæfellsnesi eru ófærir og þar er vonskuveður en skafrenningur er meira og minna á Vesturlandi. Veðurstofan varar við stormi, meðalvindi yfir 20 metrum á sekúndu, á landinu í kvöld og mestallan morgundaginn.Færð og aðstæðurLokað er um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandarvegur er hins vegar fær öllum fjórhjóladrifnum bílum. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesbraut en hálka er á Kjalarnesi. Illfært er á Krýsuvíkurvegi. Fróðárheiði er ófær og þungfært er á norðanverðu Snæfellsnesi. Þungfært er einnig á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku Á Vestfjörðum er hvassviðri og skafrenningur eða jafnvel stórhríð víðast hvar og slæm færð. Vonskuveður er einnig á Norðurlandi með skafrenningi og snjókomu. Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóðahættu. Ófært er bæði á Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Stórhríð er víða á Austurlandi og flestir vegir ófærir. Af fjallvegum er aðeins Fagridalur enn fær. Stórhríð er einnig með suðausturströndinni og slæm færð. Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Búið er að loka fyrir alla umferð um Öxnadalsheiði á þjóðvegi 1 vegna veðurs. Hringvegurinn er einnig enn lokaður frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni. Vegurinn við Hafnarfjall hefur verið opnaður á ný. Nokkrir bílar sitja nú fastir á Öxnadalsheiði en björgunarsveitir í Eyjafirði og Skagafirði hafa verið kallaðar út til þess að aðstoða þá sem eru fastir. Þjóðvegurinn við Hafnarfjall var einnig lokað fyrir allri umferð vegna hvassviðris og hálku en var opnaður á ný fyrir skömmu. Vegagerðin ræður fólki eindregið frá því að vera ekki á ferðinni vegna versnandi veðurs í öllum landshlutum. Vegir á vestanverðu Snæfellsnesi eru ófærir og þar er vonskuveður en skafrenningur er meira og minna á Vesturlandi. Veðurstofan varar við stormi, meðalvindi yfir 20 metrum á sekúndu, á landinu í kvöld og mestallan morgundaginn.Færð og aðstæðurLokað er um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli. Suðurstrandarvegur er hins vegar fær öllum fjórhjóladrifnum bílum. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesbraut en hálka er á Kjalarnesi. Illfært er á Krýsuvíkurvegi. Fróðárheiði er ófær og þungfært er á norðanverðu Snæfellsnesi. Þungfært er einnig á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku Á Vestfjörðum er hvassviðri og skafrenningur eða jafnvel stórhríð víðast hvar og slæm færð. Vonskuveður er einnig á Norðurlandi með skafrenningi og snjókomu. Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóðahættu. Ófært er bæði á Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Stórhríð er víða á Austurlandi og flestir vegir ófærir. Af fjallvegum er aðeins Fagridalur enn fær. Stórhríð er einnig með suðausturströndinni og slæm færð.
Veður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira