Búist við að létti í dag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. desember 2015 09:48 Lognið á undan storminum, því fárviðri er spáð á morgun. vísir/vilhelm Búist er við hægri minnkandi norðanátt og éljum í dag og að létti til, fyrst vestanlands. Hins vegar gengur í austan ofsaveður um allt land á morgun, sums staðar jafnvel fárviðri, einkum seinni partinn og um kvöldið. Enn er ófært víða og er Suðurstrandarvegur enn lokaður. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er á Hellisheiði, Sandskeiði og í Þrengslum. Eins er hálka á Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og uppi í sveitum Árnessýslu. Á Suðurlandi er víða talsverður snjór á vegum – þæfingur, þungfært eða jafnvel ófært almennri umferð. Snjóþekja og hálka er á vegum á Vesturlandi. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði en ekki er vitað um færð í uppsveitum Borgarfjarðar eins og er. Ófært er á Útnesvegi. Þá er enn ófært á langleiðum á norðanverðum Vestfjörðum en fært á milli flestra þéttbýliskjarna. Snjóþekja er á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Á sunnanverðum Vestfjörðum er hálka frá Bíldudal í Brjánslæk. Þæfingur og hálka með ströndinni í Búðardal. Á Norðurlandi vestra er hálka en þæfingur er frá Hofsós í Ketilás og mokstur er hafin þaðan í Siglufjörð. Á Norðausturlandi er snjóþekja og hálka en ófært er á Víkurskarði, Ljósavatnsskarði og á Mývatnsöræfum en mokstur er hafin. Ófært er á Hálsum, Hófaskarði og á Sandvíkurheiði. Þungfært er frá Þórshöfn í Bakkafjörð. Á Austurlandi er mokstur hafin á öllum helstu leiðum, ófært er en víða eins og t.d. á Möðrudalsöræfum, Fjarðarheiði og Fagradal. Snjóþekja er á Vopnafjarðarheiði. Hálka er með suðausturströndinni í Vík. Veður Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Sjá meira
Búist er við hægri minnkandi norðanátt og éljum í dag og að létti til, fyrst vestanlands. Hins vegar gengur í austan ofsaveður um allt land á morgun, sums staðar jafnvel fárviðri, einkum seinni partinn og um kvöldið. Enn er ófært víða og er Suðurstrandarvegur enn lokaður. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er á Hellisheiði, Sandskeiði og í Þrengslum. Eins er hálka á Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði og uppi í sveitum Árnessýslu. Á Suðurlandi er víða talsverður snjór á vegum – þæfingur, þungfært eða jafnvel ófært almennri umferð. Snjóþekja og hálka er á vegum á Vesturlandi. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði en ekki er vitað um færð í uppsveitum Borgarfjarðar eins og er. Ófært er á Útnesvegi. Þá er enn ófært á langleiðum á norðanverðum Vestfjörðum en fært á milli flestra þéttbýliskjarna. Snjóþekja er á Þröskuldum og Steingrímsfjarðarheiði. Á sunnanverðum Vestfjörðum er hálka frá Bíldudal í Brjánslæk. Þæfingur og hálka með ströndinni í Búðardal. Á Norðurlandi vestra er hálka en þæfingur er frá Hofsós í Ketilás og mokstur er hafin þaðan í Siglufjörð. Á Norðausturlandi er snjóþekja og hálka en ófært er á Víkurskarði, Ljósavatnsskarði og á Mývatnsöræfum en mokstur er hafin. Ófært er á Hálsum, Hófaskarði og á Sandvíkurheiði. Þungfært er frá Þórshöfn í Bakkafjörð. Á Austurlandi er mokstur hafin á öllum helstu leiðum, ófært er en víða eins og t.d. á Möðrudalsöræfum, Fjarðarheiði og Fagradal. Snjóþekja er á Vopnafjarðarheiði. Hálka er með suðausturströndinni í Vík.
Veður Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Sjá meira