Ikea lokar vegna veðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:12 Þórarinn segir þetta í fyrsta skipti sem verslunin loki -- það sé nokkuð sem menn gera ekki að gamni sínu. „Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
„Við tökum þetta mjög alvarlega, við höfum aldrei lokað fyrr. Maður gerir þetta ekki að gamni sínu, fólk kemur langan veg gagngert til að fara,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri hjá Ikea. Hann segir ekki hægt að bjóða starfsmönnum uppá það að verða strandaglópar, spáin sé hundleiðinleg. „Jafnvel í rafmagnsleysi í sólarhring eða lengur. Það gengur ekki. Öryggi starfsmanna og viðskiptavina er í fyrirrúmi.“Sérlegur viðbúnaður er vegna geitarinnar, sem tekur á sig mikinn vind, einkum í þessari átt.Vegna spár um ofsaveður í dag verður IKEA versluninni lokað klukkan fjögur síðdegis en opnunartími er alla jafna frá klukkan 11 til 21. En, hvað verður með jólageitina góðu, hún hefur fokið um koll? „Já, ég er búinn að senda sjálfum mér memó; ég hef notað stórvirkar vinnuvélar, dráttarvélar, keyrt upp að henni og stutt við hana með stórri vélskóflu ef vindur er mikill. Verið vindmegin við hana eða bundið í hana. Ég ætla að reyna að gera það sem ég get, þetta er veður sem fer akkúrat á hliðina á henni. Allar líkur á að hún fjúki ef ekkert er gert. Hún hefur fokið í ekki næstum eins miklu veðri,“ segir Þórarinn en geitin er stór og mikil og tekur á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira