Pírati leggur til að Litla-Hraun verði skráð sem nýtt trúfélag Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. desember 2015 12:41 Vísir/Vilhelm „Málið með Litla-Hraun og fangelsin öll er að þessar stofnanir eru algjörlega fjársveltar. Það sama á auðvitað við um Landspítalann og annað, en þetta var svona mín leið til þess að benda á hvernig er hægt að forgangsraða betur í samfélaginu,” segir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, sem lagði til á þingfundi á fimmtudag að Litla hraun yrði skráð sem nýtt trúfélag. „Þá mundi það örugglega fá betri tekjur en nú. Það væri kannski góð lausn á vandamálinu að skrá Litla-Hraun sem trúfélag þannig að þeim sem annt er um að þessi veikasti hópur samfélagsins fá viðeigandi þjónustu geti gert það beint með skattpeningum sínum,” sagði Ásta Guðrún í ræðu sinni á fimmtudag. Aðspurð segist hún hafa slegið þessu fram frekar í gamni heldur en af alvöru. „Brynhildur Pétursdóttir hafði þarna stuttu áður hafið umræðu um framlög til Þjóðkirkjunnar og kirkjujarðasamkomulagið og svo hef ég einnig verið að hugsa þetta með tilliti til Zúista,” útskýrir Ásta Guðrún. Ein helsta nýlundan sem trúfélagið Zúistar standa fyrir er að félagið endurgreiðir meðlimum þess árlegan styrk sem það fær frá ríkinu í nafni þeirra sem skráðir eru zúistar, að frádregnum umsýslukostnaði. „Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu." Trúmál Zuism Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
„Málið með Litla-Hraun og fangelsin öll er að þessar stofnanir eru algjörlega fjársveltar. Það sama á auðvitað við um Landspítalann og annað, en þetta var svona mín leið til þess að benda á hvernig er hægt að forgangsraða betur í samfélaginu,” segir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, sem lagði til á þingfundi á fimmtudag að Litla hraun yrði skráð sem nýtt trúfélag. „Þá mundi það örugglega fá betri tekjur en nú. Það væri kannski góð lausn á vandamálinu að skrá Litla-Hraun sem trúfélag þannig að þeim sem annt er um að þessi veikasti hópur samfélagsins fá viðeigandi þjónustu geti gert það beint með skattpeningum sínum,” sagði Ásta Guðrún í ræðu sinni á fimmtudag. Aðspurð segist hún hafa slegið þessu fram frekar í gamni heldur en af alvöru. „Brynhildur Pétursdóttir hafði þarna stuttu áður hafið umræðu um framlög til Þjóðkirkjunnar og kirkjujarðasamkomulagið og svo hef ég einnig verið að hugsa þetta með tilliti til Zúista,” útskýrir Ásta Guðrún. Ein helsta nýlundan sem trúfélagið Zúistar standa fyrir er að félagið endurgreiðir meðlimum þess árlegan styrk sem það fær frá ríkinu í nafni þeirra sem skráðir eru zúistar, að frádregnum umsýslukostnaði. „Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu."
Trúmál Zuism Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira