Fékk svarið við því af hverju hann er í björgunarsveit: „Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. desember 2015 16:38 Otti Sigmarsson og félagar í björgunarsveitinni Þorbirni aðstoðu þrjá erlenda ferðamenn í neyð sem voru gríðarlega þakklátir. Otti Sigmarsson „Ég veit ekki hvernig við getum nokkurn tímann þakkað ykkur, við erum búin að vaska allt upp í björgunarsveitarhúsinu og gera fínt. Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Þetta sögðu þrjár hollenskar konur við björgunarsveitamanninn Otta Sigmarsson og félaga eftir að björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðaði þær eftir að þær festu bíl sinn á Suðurstrandaveginum um helgina. „Þær voru með allt sitt í bílnum, farangur, peninga, bara allt saman. Við ferjuðum þær í björgunarsveitarhúsið en ákvaðum að skjótast eftir bílnum þeirra og losa hann,“ segir Otti í samtali við VísiFékk svarið við afhverju hann standi yfirleitt í því að bjarga ferðamönnumOtti segir að stundum velti hann því fyrir sér, sérstaklega þegar hann er rennandi blautur og kaldur í björgunarsveitarbílnum í glórulausum byl að aðstoða ferðafólk afhverju hann standi yfirleitt í þessu. Hann fékk svo svarið þegar hann sá þakklætið í augum kvennanna þegar björgunarsveitarmennirnir birtust með bílinn þeirra og allt þeirra hafurtask. „Þau voru gráti næst af gleði og manni leið eins og maður hefði algjörlega bjargað lífi þeirra. Þessvegna er maður að þessu. Þetta var ekkert svo mikið mál fyrir okkur að ná í bílnum en skipti öllu máli fyrir þær. Þær voru ekki með neitt og hefðu ekkert komist án bílsins.“Þökkuðu fyrir sig með því að vaska uppKonurnar þrjár biðu átekta í björgunarsveitahúsnæði Þorbjarnar á meðan þeir sóttu bíl þeirra. Þær sátu ekki þó aðgerðarlausar heldur þrifu allt hátt og lágt, vöskuðu upp og sáu til þess að húsnæðið væri í lagi á meðan út. „Það var alveg frábært og mjög kærkomið. Það var mjög fínt að þurfa ekki að gera allt hreint eftir langa og erfiða vakt.“ Framundan er önnur vakt en björgunarsveitin Þorbjörn mun standa vaktina í kvöld og hefst vaktin klukkan 18 enda er spáð algjöru fárviðri víðsvegar um landið í dag. Veður Tengdar fréttir Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira
„Ég veit ekki hvernig við getum nokkurn tímann þakkað ykkur, við erum búin að vaska allt upp í björgunarsveitarhúsinu og gera fínt. Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Þetta sögðu þrjár hollenskar konur við björgunarsveitamanninn Otta Sigmarsson og félaga eftir að björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðaði þær eftir að þær festu bíl sinn á Suðurstrandaveginum um helgina. „Þær voru með allt sitt í bílnum, farangur, peninga, bara allt saman. Við ferjuðum þær í björgunarsveitarhúsið en ákvaðum að skjótast eftir bílnum þeirra og losa hann,“ segir Otti í samtali við VísiFékk svarið við afhverju hann standi yfirleitt í því að bjarga ferðamönnumOtti segir að stundum velti hann því fyrir sér, sérstaklega þegar hann er rennandi blautur og kaldur í björgunarsveitarbílnum í glórulausum byl að aðstoða ferðafólk afhverju hann standi yfirleitt í þessu. Hann fékk svo svarið þegar hann sá þakklætið í augum kvennanna þegar björgunarsveitarmennirnir birtust með bílinn þeirra og allt þeirra hafurtask. „Þau voru gráti næst af gleði og manni leið eins og maður hefði algjörlega bjargað lífi þeirra. Þessvegna er maður að þessu. Þetta var ekkert svo mikið mál fyrir okkur að ná í bílnum en skipti öllu máli fyrir þær. Þær voru ekki með neitt og hefðu ekkert komist án bílsins.“Þökkuðu fyrir sig með því að vaska uppKonurnar þrjár biðu átekta í björgunarsveitahúsnæði Þorbjarnar á meðan þeir sóttu bíl þeirra. Þær sátu ekki þó aðgerðarlausar heldur þrifu allt hátt og lágt, vöskuðu upp og sáu til þess að húsnæðið væri í lagi á meðan út. „Það var alveg frábært og mjög kærkomið. Það var mjög fínt að þurfa ekki að gera allt hreint eftir langa og erfiða vakt.“ Framundan er önnur vakt en björgunarsveitin Þorbjörn mun standa vaktina í kvöld og hefst vaktin klukkan 18 enda er spáð algjöru fárviðri víðsvegar um landið í dag.
Veður Tengdar fréttir Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Fleiri fréttir Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Sjá meira
Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15
Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15
Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45
Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51