Hættustigi lýst yfir á Suðurlandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. desember 2015 17:28 Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi á Suðurlandi vegna óveðursins. Þetta gerði ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að svo virðist sem veðurspár gangi eftir og flestir hafi tekið viðvörunum almannavarna alvarlega. Búið er að loka helstu leiðum á Suðurlandi. Hættustig almannavarna er skilgreint svo: „Ef hættumat leiðir í ljós að hætta fer vaxandi verður að grípa til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja. Slíkt er gert með því að efla viðbúnað neyðar- og öryggisþjónustunnar á viðkomandi svæði, ásamt því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða s.s. rýmingar, brottflutnings eða lokunar svæða. Einnig eru leiðbeiningar og viðvaranir einkennandi fyrir þetta stig.” Á vefsíðu almannavarna eru tekin eftirfarandi dæmi um hættustig:Þegar hefja þarf eftirgrennslan eftir mönnum sem óttast er um.Þegar tilraunir til að ná sambandi við skip, loftfar eða menn hafa ekki borið árangur.Þegar upplýsingar hafa borist sem gefa til kynna að sjóhæfni skips sé takmörkuð, flughæfni loftfars skert og menn í vanda staddir, þó ekki svo alvarlegar að líkur séu á neyðarástandi.Ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða.Ef auka þarf viðbúnað og sóttvarnarráðstafanir vegna yfirvofandi farsóttar. Veður Tengdar fréttir Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23 Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi á Suðurlandi vegna óveðursins. Þetta gerði ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að svo virðist sem veðurspár gangi eftir og flestir hafi tekið viðvörunum almannavarna alvarlega. Búið er að loka helstu leiðum á Suðurlandi. Hættustig almannavarna er skilgreint svo: „Ef hættumat leiðir í ljós að hætta fer vaxandi verður að grípa til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja. Slíkt er gert með því að efla viðbúnað neyðar- og öryggisþjónustunnar á viðkomandi svæði, ásamt því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða s.s. rýmingar, brottflutnings eða lokunar svæða. Einnig eru leiðbeiningar og viðvaranir einkennandi fyrir þetta stig.” Á vefsíðu almannavarna eru tekin eftirfarandi dæmi um hættustig:Þegar hefja þarf eftirgrennslan eftir mönnum sem óttast er um.Þegar tilraunir til að ná sambandi við skip, loftfar eða menn hafa ekki borið árangur.Þegar upplýsingar hafa borist sem gefa til kynna að sjóhæfni skips sé takmörkuð, flughæfni loftfars skert og menn í vanda staddir, þó ekki svo alvarlegar að líkur séu á neyðarástandi.Ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða.Ef auka þarf viðbúnað og sóttvarnarráðstafanir vegna yfirvofandi farsóttar.
Veður Tengdar fréttir Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23 Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Sjá meira
Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23
Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25
Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51