Enn rafmagnslaust í miðbæ Akureyrar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2015 11:51 Unnið er að viðgerð en diesel-varaaflstöð veitir Ráðhúsinu, Landsbankanum og Arion banka rafmagn. Vísir/Auðunn Enn er rafmagnslaust í hluta af miðbæ Akureyrar en unnið er að viðgerð. Búið er að koma lítilli varaaflstöð fyrir sem keyrir á diesel-olíu og með henni er búið að koma á rafmagni á Ráðhúsinu, Landsbankanum og Arion banka. Skipta þarf um spenni í spennustöðinni en meta á hversu langan tíma það taki og þá hvort að það borgi sig að setja upp stærri varaflstöð sem ætti að tryggja aðgang að rafmagni á stærra svæði taki viðgerð lengri tíma. Baldur Dýrfjörð, forstöðumaður þróunar hjá Norðurorku, sagði í samtali við Vísi að ekki væri hægt að segja til um hversu langan tíma viðgerð tæki. Rafmagnsleysi hrjáir nú hluta af Brekkugötu (1-31), Túngötu, Geislagötu, Laxagötu, Hólabraut, hluta af Eiðsvallagötu, Fjólugötu, Norðurgötu nr. 31 og 35, Strandgötu nr. 9, 11 og 13, Gránufélagsgötu 10 og 19, Fróðasund og Glerárgata 1 til og með 7 en eins og áður sagði tryggir varaaflstöð rafmagn til Ráðhússins, Landsbankans og Arion banka. Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi og er rafmagni skammtað á nokkrum stöðum. Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur í Blönduhlíð. 8. desember 2015 11:19 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Sjá meira
Enn er rafmagnslaust í hluta af miðbæ Akureyrar en unnið er að viðgerð. Búið er að koma lítilli varaaflstöð fyrir sem keyrir á diesel-olíu og með henni er búið að koma á rafmagni á Ráðhúsinu, Landsbankanum og Arion banka. Skipta þarf um spenni í spennustöðinni en meta á hversu langan tíma það taki og þá hvort að það borgi sig að setja upp stærri varaflstöð sem ætti að tryggja aðgang að rafmagni á stærra svæði taki viðgerð lengri tíma. Baldur Dýrfjörð, forstöðumaður þróunar hjá Norðurorku, sagði í samtali við Vísi að ekki væri hægt að segja til um hversu langan tíma viðgerð tæki. Rafmagnsleysi hrjáir nú hluta af Brekkugötu (1-31), Túngötu, Geislagötu, Laxagötu, Hólabraut, hluta af Eiðsvallagötu, Fjólugötu, Norðurgötu nr. 31 og 35, Strandgötu nr. 9, 11 og 13, Gránufélagsgötu 10 og 19, Fróðasund og Glerárgata 1 til og með 7 en eins og áður sagði tryggir varaaflstöð rafmagn til Ráðhússins, Landsbankans og Arion banka. Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi og er rafmagni skammtað á nokkrum stöðum.
Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur í Blönduhlíð. 8. desember 2015 11:19 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Sjá meira
Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43
Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur í Blönduhlíð. 8. desember 2015 11:19