Spá stormi og rifja upp skaðlegt óveður fyrir sléttum 23 árum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2015 10:45 Búast má við stormi á miðum. Vísir/Anton Afar hvasst er á Suður- og Suðausturlandi í morgunsárið og reiknað er með stormi eftir hádegi. Áfram verður vindasamt á morgun og þá sérstaklega á Austfjörðum þar sem von er á stormi. Þetta kemur fram í textaspám Veðurstofu Íslands.Þá er búist við stormi áá Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjardjúpi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi Í athugasemdum veðurfræðings segir að ganga muni á meðsuðvestahvassviðri og slydduéljum eða skúrum í dag, jafn vel stormi syðst. Snýst síðan í hvassa norðvestanátt með kvöldinu og er spáð stormi á Austfjörðum á morgun. Næstu daga verður umhleypingasamt í meira lagi og fáum við að upplifa ósvikið vetrarverður, með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn, sem þó getur ekki talist óalgengt á þessum árstíma. Heilu þökin fukuVeðurfræðingur rifjar upp að 23. nóvember árið 1992, eða fyrir sléttum 23 árum, urðu miklir skaðar í óveðri. Þakplötur og jafn vel heilu þökin fuku af húsum í veðurofsanum, raflínur rofnuðu, bílar, bátar og annað lauslegt skemmdist einnig, þó enginn hafi orðið fyrir heilsutjóni né týnt lífi, sem betur fór.Veðurspá dagsins Suðvestan 15-23 m/s og skúrir eða slydduél, hvassast NV-lands, en hægari og léttskýjað fyrir austan. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig. Suðvestan og vestan 15-23 og víða skúrir og síðar él í dag og kólnar, hvassast syðst. Norðvestan 10-18 og éljagangur í kvöld, hvassast NA-lands, en rofar heldur til syðra. Norðvestan 13-25 á morgun, hvassast á Austfjörðum, en mun hægari V-til. Él víða um land, en bjartviðri syðra og hiti kringum frostmark. Búast má við snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og Öræfum í dag og á sunnanverðum Austfjörðum á morgun. Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Afar hvasst er á Suður- og Suðausturlandi í morgunsárið og reiknað er með stormi eftir hádegi. Áfram verður vindasamt á morgun og þá sérstaklega á Austfjörðum þar sem von er á stormi. Þetta kemur fram í textaspám Veðurstofu Íslands.Þá er búist við stormi áá Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Vesturdjúpi, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Austurdjúpi, Færeyjardjúpi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi Í athugasemdum veðurfræðings segir að ganga muni á meðsuðvestahvassviðri og slydduéljum eða skúrum í dag, jafn vel stormi syðst. Snýst síðan í hvassa norðvestanátt með kvöldinu og er spáð stormi á Austfjörðum á morgun. Næstu daga verður umhleypingasamt í meira lagi og fáum við að upplifa ósvikið vetrarverður, með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn, sem þó getur ekki talist óalgengt á þessum árstíma. Heilu þökin fukuVeðurfræðingur rifjar upp að 23. nóvember árið 1992, eða fyrir sléttum 23 árum, urðu miklir skaðar í óveðri. Þakplötur og jafn vel heilu þökin fuku af húsum í veðurofsanum, raflínur rofnuðu, bílar, bátar og annað lauslegt skemmdist einnig, þó enginn hafi orðið fyrir heilsutjóni né týnt lífi, sem betur fór.Veðurspá dagsins Suðvestan 15-23 m/s og skúrir eða slydduél, hvassast NV-lands, en hægari og léttskýjað fyrir austan. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig. Suðvestan og vestan 15-23 og víða skúrir og síðar él í dag og kólnar, hvassast syðst. Norðvestan 10-18 og éljagangur í kvöld, hvassast NA-lands, en rofar heldur til syðra. Norðvestan 13-25 á morgun, hvassast á Austfjörðum, en mun hægari V-til. Él víða um land, en bjartviðri syðra og hiti kringum frostmark. Búast má við snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og Öræfum í dag og á sunnanverðum Austfjörðum á morgun.
Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira