Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 23:00 Anna Wintour og Karl Lagerfeld Glamour/Getty Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour