Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2015 10:18 Loewe Glamour/getty Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour
Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour