Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2015 10:18 Loewe Glamour/getty Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour