Komin með nóg af "contouring“ Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2015 13:30 Bobbi Brown Glamour/Getty Förðunarmeistarinn Bobbi Brown og eigandi samnefnds snyrtivörumerkis sagði í viðtali við New York Post að hún sé búin að fá sig full sadda af „contouring“ tískunni. „Þessi tíska er svo röng, því hún sendir konum þau skilaboð að það sé eitthvað að andlitinu á þeim. Það er fallegt að vera með fylltar kinnar svo ég sé ekki fegurðina í því að teikna kinnbein sem eru ekki til staðar.“ Hún segist vera mun hrifnari af því að vera með náttúrulega, ferska förðun og að „contouring“ skygging geti látið andlitið líta út fyrir að vera skítugt, ef það er ekki gert rétt. „Við þurfum ekki að skyggja okkur eins og Kardashian fjölskyldan,“ bætir hún við.Kim Kardashian er talin vera ein af stærstu áhrifavöldum „contouring“ tískunnar.Glamour/gettyEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550! Glamour Fegurð Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Colette í París lokar Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour
Förðunarmeistarinn Bobbi Brown og eigandi samnefnds snyrtivörumerkis sagði í viðtali við New York Post að hún sé búin að fá sig full sadda af „contouring“ tískunni. „Þessi tíska er svo röng, því hún sendir konum þau skilaboð að það sé eitthvað að andlitinu á þeim. Það er fallegt að vera með fylltar kinnar svo ég sé ekki fegurðina í því að teikna kinnbein sem eru ekki til staðar.“ Hún segist vera mun hrifnari af því að vera með náttúrulega, ferska förðun og að „contouring“ skygging geti látið andlitið líta út fyrir að vera skítugt, ef það er ekki gert rétt. „Við þurfum ekki að skyggja okkur eins og Kardashian fjölskyldan,“ bætir hún við.Kim Kardashian er talin vera ein af stærstu áhrifavöldum „contouring“ tískunnar.Glamour/gettyEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550!
Glamour Fegurð Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Colette í París lokar Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Klassíski og kvenlegi rauði kjóllinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour