Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. nóvember 2015 13:47 Snorri harmar það mjög að dregið hafi verið úr landamæraeftirliti um álfuna. vísir/aðsend/getty „Sjálfur hef ég margítrekað ferðast inn og út af Schengen svæðinu – í eitt skipti meira að segja með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri,“ skrifar Snorri Magnússon, formaður Landssamband lögreglumanna, á Facebook-síðu sinni í gær. Ummælin skrifar hann við stöðuuppfærslu hjá sér sjálfum þar hann deilir frétt af hörmungunum í París í gær. Með fréttinni ritar hann „Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á öryggi almennra borgara, niðurskurðar til löggæslumála, skertra forvirkra rannsóknarheimilda lögreglu og almennrar linkinar og umburðarlyndis Evrópu allrar gagnvarp innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða vestrænna gilda lýð- og frjálsræðis.“ Snorri áréttar að vísu að með þessu sé hann ekki að deila á íslam eða Kóraninn heldur sé hann aðeins að vekja athygli á þeirri einföldu staðreynd að stjórnvöld á Vesturlöndum séu að fórna öryggi eigin borgara. Slíkt sé stórhættulegt í ljósi þess að Vesturlöndin hafa hafa háð heilagt stríð um yfirráð yfir olíulindum og staðsetningu olíuleiðslna. „Þetta [Schengen-samstarfið] lítur allt saman vel út á pappírunum en það gengur ekki upp í praxís meðal annars vegna þess gegndarlausa niðurskurðar til löggæslumál,“ segir Snorri. „Margir útverði Schengen eru með um hundrað evrur í mánaðarlaun og það sé það hver heilvitamaður að það þarf ekki margar evrur til að fá þá til að loka blinda auganu.“ Ekki náðist í Snorra við vinnslu fréttarinnar.Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á ö...Posted by Snorri Magnússon on Friday, 13 November 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Sjá meira
„Sjálfur hef ég margítrekað ferðast inn og út af Schengen svæðinu – í eitt skipti meira að segja með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri,“ skrifar Snorri Magnússon, formaður Landssamband lögreglumanna, á Facebook-síðu sinni í gær. Ummælin skrifar hann við stöðuuppfærslu hjá sér sjálfum þar hann deilir frétt af hörmungunum í París í gær. Með fréttinni ritar hann „Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á öryggi almennra borgara, niðurskurðar til löggæslumála, skertra forvirkra rannsóknarheimilda lögreglu og almennrar linkinar og umburðarlyndis Evrópu allrar gagnvarp innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða vestrænna gilda lýð- og frjálsræðis.“ Snorri áréttar að vísu að með þessu sé hann ekki að deila á íslam eða Kóraninn heldur sé hann aðeins að vekja athygli á þeirri einföldu staðreynd að stjórnvöld á Vesturlöndum séu að fórna öryggi eigin borgara. Slíkt sé stórhættulegt í ljósi þess að Vesturlöndin hafa hafa háð heilagt stríð um yfirráð yfir olíulindum og staðsetningu olíuleiðslna. „Þetta [Schengen-samstarfið] lítur allt saman vel út á pappírunum en það gengur ekki upp í praxís meðal annars vegna þess gegndarlausa niðurskurðar til löggæslumál,“ segir Snorri. „Margir útverði Schengen eru með um hundrað evrur í mánaðarlaun og það sé það hver heilvitamaður að það þarf ekki margar evrur til að fá þá til að loka blinda auganu.“ Ekki náðist í Snorra við vinnslu fréttarinnar.Lengi lifi Schengen samstarfið!!! Ömurlegar staðreyndir niðurfellinga landamæraeftirlits Evrópuríkja, eftirgjafar á ö...Posted by Snorri Magnússon on Friday, 13 November 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23 Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30 Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Sjá meira
Sýna Frökkum stuðning með að lýsa byggingar með fánalitunum Frakkar eru ekki einir í baráttunni. 14. nóvember 2015 02:23
Á annað hundrað látnir eftir hryðjuverkaárásir í París Sjö árásir áttu sér stað víðsvegar um París í gærkvöldi 14. nóvember 2015 05:30
Harpa böðuð frönsku fánalitunum næstu daga Reykvíkingar og aðrir gestir borgarinnar geta horft á upplýsta Hörpu innan nokkurra klukkustunda. 14. nóvember 2015 11:26